Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 10
— Hvað felst í orðinu sálmur að þínum dómi — og þeirra manna, sem vinna að útgáfu sálmabókar, líkt og nú hefur gerzt? Hvar eru mörkin milli sálms og annars kveð. skapar? — Þegar um sálma og veraldleg- an kveðskap er að rœða, þá má nú heita, að mörkin séu œrið glögg og ekki um að villast. En það gegnir dálítið öðru máli, þegar um er að rœða sálm og andlegt Ijóð. í raun og veru er þar vandamál, sem hver einasta sálmabókarnefnd verður að glíma við, — að draga mörkin þar á milli. — Eins og þér er kunnugt er sálmhugtakið hjá Englendingum og Þjóðverjum bundið við Davíðssálma eina. En þessu er á annan veg farið hjá okkur Norðurlandabúum. Eng- lendingar kalla sálmana yfirleitt „hymns" eða lofsöngva. Þjóðverjar kalla þá aftur „Kirchenlied", kirkju- Ijóð, en við notum orðið sálmur um allt, sem við tökum í sálmabœkur, þótt að sjálfsögðu fái þar ekki rúm nema örlítið brot af öllum þeim sálm- um, sem ortir eru. Mér virðist sem þetta sálmahugtak hafi rýmkazt mjög mikið í seinni tíð, að tekið hafi verið inn miklu meira af andlegum Ijóðum í sálmabœkur, sem komið hafa út á síðari áratugum heldur en sálma- bókarnefndir gerðu í fyrri daga. Þó virðist mér sem Þjóðverjar hafi mjög spyrnt við fótum í þessu efni með nýju sálmabókinni sinni frá 1950. Já, hvar eru mörkin milli sálms og andlegs Ijóðs? — Ég verð að segja, °ð ég á mjög erfitt með að draga markalínu, og ég held, að það hafi flestum reynzt, sem hafa eitthvað fengizt við þetta. Og sálmabókar- nefndir, sumar, eru dœmdar of þröng- sýnar fyrir það, að þœr vilji ekki taka inn andleg Ijóð og aðrar aftut gagnrýndar fyrir hitt, að þœr taki inn of mikið af andlegum Ijóðum- Ég býst nú við, að þessi sálmabókar- nefnd, sem starfaði nú seinast, verði fremur gagnrýnd fyrir það, hvað hún hefur fellt mikið niður af andlegam Ijóðum úr sálmabókarfrumvarpinu fra 1945, Ég hef aðeins orðið var við það. Mín skoðun er þessi: Sálmur þarf, ef vel á að vera, að hafa stoð í Heil' agri Ritningu. Og meðal beztu sálma, sem ortir hafa verið á liðnum öldum, eru einmitt sálmar, sem ortir hafa verið út frá Davíðssálmum og ritum Nýja testamentisins og einstökum ritningargreinum þaðan. Sálmurinn er sungið evangelíum, sungin játning, sungin bœn. í sálmi verður að heyr- ast hjartsláttur trúarinnar. Hann verð- ur að fela í sér mátt, er lyftir manns- sálinni frá hinu hversdagslega ^ hœstu hœða. í sálminum talar söfn- uðu rinn og einstaklingurinn við Guð, lofar hann og þakkar honum. Hinn breyski og brotlegi játar þar syn^ sína og sekt frammi fyrir hinum fu^' komna, almœttinu, alvizkunni. Sálm- ur á að bera einkenni alvöru og ha- tíðar, og ég vil bœta við: Hann á a^ vera einlœgur, látlaus, að sjálfsögðu á góðu máli, en um leið laus við alla mœrð og óþarft orðskrúð. Sálmur ger' ir ávallt kröfu til þess að vera sannun Nú, en hvað þá um andlega ið? Að hverju er það frábrugðið? Ég hef tekið það fram áður, að þa^ er erfitt að svara þessu, en að minn1 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.