Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 11
skoðun er það venjulega ómarkviss-
a_ra en sálmur. Það vantar œrið oft
rat eða stuðning frá Guðs orði, —
er 9iarna mjög ,,ég-mettað". Og ég
9et tekið það fram, að meðal þeirra
ar|dlegu Ijóða, sem sálmabókarnefnd-
'nr,i bárust núna, eru Ijóð, sem í er
re'nn „panþeismus". Mér finnst
augljóst, að sálmabókarnefnd verði
vera þarna nokkuð á verði. Hún
er Qð gera sálmabók fyrir kristna
j'r^iu, þá kirkju, sem er byggð á
esu Kristi. En í mjög mörgum þess-
Urn andlegu Ijóðum gœtir þess ekki
minnsta, að þar sé verið að
yrkia fyrir kristna kirkju.
I Þú hefur þá reyndar að nokkru
þeyti svarað nœstu spurningu minni.
0 kann að vera, að þú vildir eitt-
Qð fleira segja um rœtur kristins
^almasöngs? Hvaðan er hann sprott-
'nn?
Þvi er tiltölulega auðvelt að
^ara; Kristin sálmagerð er tvímœla-
Ust komin frá Davíðssálmum fyrst
íremst. Við vitum, að frumkristnir
s° nuðir höfðu enga sálma til að
ryn9ia aðra en Davíðssálma. Og í
,gUn °9 veru hafa Davíðssálmar ver-
SUngnir á öllum öldum kristninnar
°9
oft,
p. rims. Þó vil ég geta þess, að
oss ^0stu'' tQlar á einum stað i Kól-
þSrSU réfinu, — ef ég man rétt, um
|!ar 9erðir Ijóða. Það eru sálmar,
enS°n9Var og andleg Ijóð. Það er
£)a^Urn vafa bundið, að hann á við
$ál SScnrna, þegar hann talar um
r110- En hvað á hann við með lof-
9vum? — Þessu er dálítið erfitt
eru sungnir enn í dag, að visu
°st umortir, fœrðir til bundins máls
són
að
Svara, en ég gœti ímyndað mér,
að Páll hefði þarna í huga önnur
helgiljóð Gamla testamentisins, sem
sungin hafi verið. Hér gœti þó verið
eitthvað breiðara svið. En hvað á
hann svo í þriðja lagi við með and-
legu Ijóðunum? — Ég ímynda mér,
að þar eigi Páll einmitt við andleg
Ijóð, sem eru sprottin upp úr sam-
tíðinni. Þörfin fyrir að tjá sig í trúnni
hefur ávallt verið meðal kristinna
manna og þá einnig í frumkristni, og
það má gera ráð fyrir því, að þeir
hafi farið að yrkja eins konar lof-
söngva, andleg Ijóð. Mér þykir það
mjög sennilegt, að þannig hafi þessu
verið farið. — Þetta er í sjálfu sér
œrið óglöggt. Menn vita þetta ekki
með algerri vissu. En Davíðssálmar
hafa örugglega verið sungnir á sam-
komum kristinna manna á fyrstu öld-
um kristninnar.
Mér er ekki kunnugt um, að við
eigum neina kristna sálma eldri en
frá ofanverðri annarri öld, en það
mun til einn sálmur í okkar sálma-
bók, sem til var orðinn fyrir alda-
mótin 200. Það er sálmurinn ,,Um
hann, sem ríkir himnum á". Hann
hefur oft verið kallaður Dýrðarsöng-
urinn og er byggður á orðum engils-
ins í jólaguðspjallinu. Hann var í
sálmabók Guðbrands biskups og hef-
ur verið í sálmabókum okkar síðan.
— En hvað um elztu íslenzka
sálma?
— Frá kaþólska tímabilinu eigum
við til œrið stórt safn helgiljóða. Það
er spurning, hvort þar á meðal er
nokkuð, sem telja mœtti til sálma.
Þó skulum við líta nánar á þetta.
Við höfum í sálmabókinni okkar t.d.
„Heyr, himna smiður", og það er
105