Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 23

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 23
a Þig sem prest vegna sögu sinnar? Jú. — Hann orkaði þannig á ^'S, að mig langaði þangað I upp- L_i- Ég hugsaði ekkert um peninga ,• Ég vissi, að þetta var frekar ^Vrf brauð. Mig langaði ekki að vera aupstaðarprestur. Ég kveið fyrir jarðarförunum, hélt, að sífelldar i_arðarfarir hefðu lagzt dálítið þungt a mig. — Jú, viss helgi hvílir yfir aurbœ. Og þarna var á seinni árum ^aiksstraumur um sumarið, sérstak- 69a eftir að nýja kirkjan kom. Ég rnan eftir dögum, þegar varla var ^atfriður. Það var mjög ánœgjulegt a® sýna fólki, þar á meðal útlending- þessa fallegu kirkju, sem margir áðust að. Ég tel, að vel hafi tekizt UlT| freskuna og glermálverkin, sem S|$ar komu. Þar lögðu margir góðir l?enn hönd að verki, ekki sízt Loftur iQrnason. Hann gerði mikið fyrir klrkiuna. IV. gróska eða visnun í 'sl6nzkri sálmagerð? — Um s°fnaðarsöng — Og nýja sálmabókin Ég hef nú ályktað sem svo, að r°ska vœri og hefði verið í sálma- er hér á landi frá síðustu öld, þótt ^sir telji annað. Er það röng álykt- Oft hefur kveðið við í eyrum þagUrri: --^essi sálmakveðskapur, er ekki steindauð skáldskapar- sátrn^ ^r^'r n°kkur maður orðið ' —- Þannig hafa mennta- menn og meira að segja hámennta- menn spurt mig. — En hvað gerist? — Þegar við förum að athuga þetta, berst geysimikið af sálmum. Það reynast vera ógrynni af þeim í tíma- ritum og blöðum. Það er sem sé miklu meira ort af sálmum — og þó kannski öllu fremur andlegum Ijóðum, heldur en nokkurn gat órað fyrir. En þess ber að geta, að við eigum sennilega engin stór sálma- skáld nú. Það er ekki hœgt að bera nútíðina neitt saman við nítjándu öldina, sem var eitt mesta blóma- skeið okkar í sálmakveðskap. Mín skoðun er þessi: Við eigum nokkra menn, sem yrkja laglega sálma. I trúnaði spjöllum við sitthvað fleira um einstaka sálma og höfunda í Eskihlíð. Séra Sigurjón telur fullmik- ið að tala um grósku í sálmagerð í nútímanum. Síðan snýst talið að safn- aðarsöng, hvort hann muni í framför eða afturför. Og séra Sigurjón hefur orðið: — Ég hef trú á, að hann sé í framför, en ekki afturför. Ég man eftir því, þegar ég ólst upp í Fljóts- hlíðinni, að það kom bara aldrei fyrir, að einn einasti maður syngi 1 sínu sœti. Og það kom aldrei fyrir á mín- um fyrri prestsskaparárum. Það var þó aðeins farið að bera á því á síð- ari árum. Ég hef þá trú, að hinn almenni söngur í kirkjunni sé einmitt að byrja að aukast og muni aukast til muna. En það er svo með kórana, að þótt þeir hafi blessun í för með sér, þá gera þeir í raun og veru líka dálitla bölvun að því leyti, að þeir mynda nokkurn vegg milli kórs og 117

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.