Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 23
a Þig sem prest vegna sögu sinnar? Jú. — Hann orkaði þannig á ^'S, að mig langaði þangað I upp- L_i- Ég hugsaði ekkert um peninga ,• Ég vissi, að þetta var frekar ^Vrf brauð. Mig langaði ekki að vera aupstaðarprestur. Ég kveið fyrir jarðarförunum, hélt, að sífelldar i_arðarfarir hefðu lagzt dálítið þungt a mig. — Jú, viss helgi hvílir yfir aurbœ. Og þarna var á seinni árum ^aiksstraumur um sumarið, sérstak- 69a eftir að nýja kirkjan kom. Ég rnan eftir dögum, þegar varla var ^atfriður. Það var mjög ánœgjulegt a® sýna fólki, þar á meðal útlending- þessa fallegu kirkju, sem margir áðust að. Ég tel, að vel hafi tekizt UlT| freskuna og glermálverkin, sem S|$ar komu. Þar lögðu margir góðir l?enn hönd að verki, ekki sízt Loftur iQrnason. Hann gerði mikið fyrir klrkiuna. IV. gróska eða visnun í 'sl6nzkri sálmagerð? — Um s°fnaðarsöng — Og nýja sálmabókin Ég hef nú ályktað sem svo, að r°ska vœri og hefði verið í sálma- er hér á landi frá síðustu öld, þótt ^sir telji annað. Er það röng álykt- Oft hefur kveðið við í eyrum þagUrri: --^essi sálmakveðskapur, er ekki steindauð skáldskapar- sátrn^ ^r^'r n°kkur maður orðið ' —- Þannig hafa mennta- menn og meira að segja hámennta- menn spurt mig. — En hvað gerist? — Þegar við förum að athuga þetta, berst geysimikið af sálmum. Það reynast vera ógrynni af þeim í tíma- ritum og blöðum. Það er sem sé miklu meira ort af sálmum — og þó kannski öllu fremur andlegum Ijóðum, heldur en nokkurn gat órað fyrir. En þess ber að geta, að við eigum sennilega engin stór sálma- skáld nú. Það er ekki hœgt að bera nútíðina neitt saman við nítjándu öldina, sem var eitt mesta blóma- skeið okkar í sálmakveðskap. Mín skoðun er þessi: Við eigum nokkra menn, sem yrkja laglega sálma. I trúnaði spjöllum við sitthvað fleira um einstaka sálma og höfunda í Eskihlíð. Séra Sigurjón telur fullmik- ið að tala um grósku í sálmagerð í nútímanum. Síðan snýst talið að safn- aðarsöng, hvort hann muni í framför eða afturför. Og séra Sigurjón hefur orðið: — Ég hef trú á, að hann sé í framför, en ekki afturför. Ég man eftir því, þegar ég ólst upp í Fljóts- hlíðinni, að það kom bara aldrei fyrir, að einn einasti maður syngi 1 sínu sœti. Og það kom aldrei fyrir á mín- um fyrri prestsskaparárum. Það var þó aðeins farið að bera á því á síð- ari árum. Ég hef þá trú, að hinn almenni söngur í kirkjunni sé einmitt að byrja að aukast og muni aukast til muna. En það er svo með kórana, að þótt þeir hafi blessun í för með sér, þá gera þeir í raun og veru líka dálitla bölvun að því leyti, að þeir mynda nokkurn vegg milli kórs og 117
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.