Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 39

Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 39
Vlrðist því þjóna tímabundnu hlut- v®rki í upphafi vakningar og til að na saman œskufólki, en hún stenzt ®^i, þegar tilbeiðslan verður reglu- undin og raunveruleg. ^opaðferðin höfðar til tilfinninga °9 miðar við að vekja hrifni. Hið Scjma gjöra og margir „léttir" trúar. s°ngvar og einfaldir að gerð, en þeir ®ru einnig Iífseigari, vegna þess að ^eir falla margir inn í alvarlegt til- e'ðsluform. Að höfða til tilfinninga svo ríkum mœli, sem popaðferðin ^|arir, skilur eftir þorsta eftir meiri 1 ^inningaspennu. Ungt fólk er tölu- Vert gefið fyrir þetta, en ekki til engdar. Tilgangurinn með þessari a®ferð getur tœpast verið só að halda ^nónnum I spennu, ef einhver alvara 0 bak við. Tilgangur guðþjónustu r að vekja trú til lífs og nœra trú, ^v° að menn eignist og viðhaldist I I ' eignist raunverulegt og persónu- egt samfélag við Guð, hljóti viðmið- n ' lífi sínu og geti tilbeðið. . Annar hóttur tilbeiðslu var upptek- p n jnórlendis fyrir allmörgum órum. ^°rv'gismaður í þeim efnum var síra átfrður Pálsson, vígslubiskup. Hér er lá vi® endurupptöku hinnar slgildu ersku messu. Þessi tilbeiðsluháttur fengið fastan sess á nokkrum mn er i samrœmi fiefir ví5^UIT1 ilerienci's- Ha.... -. . ______ 0 sem hefir verið að gerast ág..er gerast I öllum höfuðkirkju- e Um Vesturkirkjunnar, þar, sem á Urnýjun messunnar hefir verið á ^gskrá. Hin sigilda messa hefir ^nnag yfjrburði sína með reynslunni. við i,Sern ^ekkingu hafa og reynslu, tcel^x enna' hún býr rlkulegt ®ri til þátttöku safnaðarins og höfðar með jafnvœgi til tilfinninga og rökrœnu. Hin slgilda messa er engin „uppgerðarkaþólska", nema fyrir þeim, sem hvorki vita hvað til- beiðsla er né hafa þekkingu á gerð hennar. Auk hinnar sígildu lúthersku messu er og önnur guðsþjónusta, sem höfð- ar til almennrar þátttöku og veldur e.t.v. almennari þátttöku en öll önnur form. Þetta er TÍÐAGJÖRÐIN eða sambœnin I söfnuðinum. Þessi guðs- þjónusta er ekki mjög kunn hérlendis, en nœgilega kunn til þess að notfœra sér hana sem einn lið I vakningar- samkomu með ungu fólki eða fu11- orðnum. Það er sannreynt víðsvegar I veröldinni, þar, sem tíðagjörðin hef- ir verið iðkuð og kynnt með alúð, þar er almennari þátttaka I sameigin- legri tilbeiðslu safnaðarins auðsœ og tíðagjörðin stuðlar að reglubund- inni tilbeiðslu einstaklingsins. Tíða- gjörðin verður nú kynnt hér I stuttu máli. Söguágrip tíðagjörðarinnar Tlðasöngurinn er jafngamall kirkj- unni, en á rœtur slnar I guðsþjónustu synagógunnar, samkundu Gyðinga, llkt og formessan. Guðsþjónustan I samkomuhúsum Gyðinga var einföld. Hún var fólgin I lofgjörð, þakkar- gjörð, ákalli, játningu trúarinnar og blessunum (beraka) ásamt ritningar- lestri og sálmum Davlðs. Þessi guðs- þjónusta synagógunnar er hér um bil sú sama nú á dögum og á dögum Drottins. Nýjatestamentið greinir frá þvl, að hinir fyrstu kristnu menn, sem 133

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.