Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 39
Vlrðist því þjóna tímabundnu hlut- v®rki í upphafi vakningar og til að na saman œskufólki, en hún stenzt ®^i, þegar tilbeiðslan verður reglu- undin og raunveruleg. ^opaðferðin höfðar til tilfinninga °9 miðar við að vekja hrifni. Hið Scjma gjöra og margir „léttir" trúar. s°ngvar og einfaldir að gerð, en þeir ®ru einnig Iífseigari, vegna þess að ^eir falla margir inn í alvarlegt til- e'ðsluform. Að höfða til tilfinninga svo ríkum mœli, sem popaðferðin ^|arir, skilur eftir þorsta eftir meiri 1 ^inningaspennu. Ungt fólk er tölu- Vert gefið fyrir þetta, en ekki til engdar. Tilgangurinn með þessari a®ferð getur tœpast verið só að halda ^nónnum I spennu, ef einhver alvara 0 bak við. Tilgangur guðþjónustu r að vekja trú til lífs og nœra trú, ^v° að menn eignist og viðhaldist I I ' eignist raunverulegt og persónu- egt samfélag við Guð, hljóti viðmið- n ' lífi sínu og geti tilbeðið. . Annar hóttur tilbeiðslu var upptek- p n jnórlendis fyrir allmörgum órum. ^°rv'gismaður í þeim efnum var síra átfrður Pálsson, vígslubiskup. Hér er lá vi® endurupptöku hinnar slgildu ersku messu. Þessi tilbeiðsluháttur fengið fastan sess á nokkrum mn er i samrœmi fiefir ví5^UIT1 ilerienci's- Ha.... -. . ______ 0 sem hefir verið að gerast ág..er gerast I öllum höfuðkirkju- e Um Vesturkirkjunnar, þar, sem á Urnýjun messunnar hefir verið á ^gskrá. Hin sigilda messa hefir ^nnag yfjrburði sína með reynslunni. við i,Sern ^ekkingu hafa og reynslu, tcel^x enna' hún býr rlkulegt ®ri til þátttöku safnaðarins og höfðar með jafnvœgi til tilfinninga og rökrœnu. Hin slgilda messa er engin „uppgerðarkaþólska", nema fyrir þeim, sem hvorki vita hvað til- beiðsla er né hafa þekkingu á gerð hennar. Auk hinnar sígildu lúthersku messu er og önnur guðsþjónusta, sem höfð- ar til almennrar þátttöku og veldur e.t.v. almennari þátttöku en öll önnur form. Þetta er TÍÐAGJÖRÐIN eða sambœnin I söfnuðinum. Þessi guðs- þjónusta er ekki mjög kunn hérlendis, en nœgilega kunn til þess að notfœra sér hana sem einn lið I vakningar- samkomu með ungu fólki eða fu11- orðnum. Það er sannreynt víðsvegar I veröldinni, þar, sem tíðagjörðin hef- ir verið iðkuð og kynnt með alúð, þar er almennari þátttaka I sameigin- legri tilbeiðslu safnaðarins auðsœ og tíðagjörðin stuðlar að reglubund- inni tilbeiðslu einstaklingsins. Tíða- gjörðin verður nú kynnt hér I stuttu máli. Söguágrip tíðagjörðarinnar Tlðasöngurinn er jafngamall kirkj- unni, en á rœtur slnar I guðsþjónustu synagógunnar, samkundu Gyðinga, llkt og formessan. Guðsþjónustan I samkomuhúsum Gyðinga var einföld. Hún var fólgin I lofgjörð, þakkar- gjörð, ákalli, játningu trúarinnar og blessunum (beraka) ásamt ritningar- lestri og sálmum Davlðs. Þessi guðs- þjónusta synagógunnar er hér um bil sú sama nú á dögum og á dögum Drottins. Nýjatestamentið greinir frá þvl, að hinir fyrstu kristnu menn, sem 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.