Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 48

Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 48
við þorstann eftir Guði og í sam- hljóðan við gleði í trúnni. Einnig er það, að ekkert vekur jafn mikla sam- úð og velvilja meðal einstaklinga eins og það að biðja saman. Það hafa þeir reynt, er iðulega ganga til altaris. Samúðin með kjörum ann- arra styrkir kœrleikssamfélagið I söfnuðinum, vekur skilning, eflir um- burðarlyndi og ncerir hið persónulega bœnalíf. Só, er iðkar tíðagjörðina, verður hluttakandi í fjórsjóðum hugs- ana, sem eru fró Guði. Hann nemur Guðs orð og ó það tiltœkt í huga sér ó þeim stundum, sem hann þarf þess sérstaklega við. Hann veit með vissu, hver höfuðatriði trúarinnar eru og þó um leið höfuðatriði þess llfs, sem hann lifir I trú. Hann veit, hver Guð er og getur fórnað honum dög- um sínum í þakkargjörð fyrir misk- unn hans í Kristi, sem keypti honum lausn undan valdi syndar og veitti honum hina dýru gjöf fyrirgefningar- innar fyrir dauða sinn og upprisu. Tíðagjörðin er lofgjörðarfórn fyrir þessi miklu gœði. HEIMILDIR: Heimildir, sem stuðst hefir verið við: Dom G. Dix, Shape of the Liturgy, Dacre Press 1954. Graham Jenkins, Praying the Breviary, London 1960. Svend Borregaard, Kirkens Verden nr. 8, 1964, Tidebon. Sr. Sigurður Pálsson, Aftansöngur. Oluf Kolsrud, Messuskýringar I, Oslo 1952. J.A. Jungmann, S.J., Pastoral Liturgy, Challoner 1962. A.M. Roguet, O.P., The Liturgy of the Hours, 1971. Um helgisiði í nútímanum virSist stefnan sú, einkum meðal mótmœlenda í NorSur-Evrópu, aS hafna skreytingum. Sú stefna byggir þó fremur á viShorfum tízku en trúar. Tízkan krefst ,,ein" faldleika" eSa svipvana feg- urSar, en hafnar þeim skreyt' ingum, sem gleSja augu al- mennings. Svo virSist, sem aukin tölvísi og tœkni farl saman viS þverrandi ímyndun- arafl og hugsjónir. Enginn vafi er á því, að þessi stefna kallar yfir sig aft" urhvarf til meiri fegurSar, °9 þá verSa hinar „einföldu / auSnarlegu kirkjur skreyttat eftir smekk þess tíma. Hinn almenni áróSur nútím- ans fyrir einfaldleika í þessum efnum, er ekki eingöngu runn- inn af „andlegri" rót. Hann er stundum sprottinn af skorti 0 fegurSarskyni, stundum a^ skorti á sálfrœSilegum skiln- ingi og stundum aSeins flétt' frá þeim vanda, sem við er aS fást í sköpun helgrar listar- Úr grein sr. Sigurðar Pálssonar, bls. 1 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.