Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 52
J.R. RICHARDS, D.D., biskup, St. David's: Hvað er Bahaitrú? Grein sú um Bahaiismann, sem hér birtist, er hvorki rituð sem árós né áróður, heldur til frœðslu. Höfundur hennar er dr. J.R.Richards, sem nýlega hefir látið af embœtti sem anglikanskur biskup í St.Davíðs-biskupsdœmi í Wales. Hann er mjög lœrður maður og vel kunnugur trúarsögu og trúararfi Múhammedstrúarmanna, auk þess sem hann átti heima í ein átján ár í íran og komst í persónuleg tengsl við trúarlíf Austurlandabúa. Þegar ég las ritgerð hans um Bahaiismann, fannst mér, að það myndi vera fengur fyrir íslenzka lesendur að fá hana til íhugunar. Hann leyfði mjög fúslega, að hún yrði þýdd og birt í Kirkjuritinu. Þegar nýjar trúarhreyfingar berast til landsins, er ekkert nauðsynlegra heldur en a- reiðanleg frœðsla, veitt af þekkingu og samúð. Höfundur þessarrar greinar rœðir lítið um viðhorf kristinna1 manna við Bahaiismanum, en telur, að sjálfsögðu, að þar velti alh á því, hvernig menn svari spurningunni: Hvað virðist yður um Krist? Hvað er Kristur í vitund kristinna manna? — Vér getum vel fallizt á það, að Jesús frá Nazaret se einn í'hópi margra frœðara og spámanna, og einn af mörgum leiðtogum á þroskabraut mannkynsins. En getum vér samþykkt, að mannsandinn vaxi upp fyrir Krist? Vér getum vel leitað uppbyggingar í ritum annarra trúarbragða og dáð göfuga menn, hvaðan sem þeir eru upp runnir. En allt er þó undir því komið, að þessir ágœtu menn fœri oss nasf Kristi og fagnaðarerindi hans. Meginmálið er þó alls ekki það, hvar vér skipum Jesú í röð frœðaranna, heldur hitt, að hann einn hefir risið upp frá dauðum, til þess að vera lifandi og starfandi með hverri kynslóð sem frelsari mannanna. I samfélaginu við hann sem guðdómlega veru, kemst maðurinn í persónulegt vináttusamband við sjálfan Guð. Þar er'hann ekki liSur í keðju andlegrar þróunar, heldur ,,hinn sami í gœr og í dag og um aldir", hversu margir ágœtir menn, sem fram koma í aldanna vegferð. Jakob Jónsson- Hvað er Bahaitrú? Þeirri spurningu nœgir ekki að svara með því einu að endurtaka í sífellu fullyrðingar þess efnis, að Bahaitrúin sé fullkomn- un allra trúarbragða, hafi að geyma jöfnum höndum trú og skynsemi og 146 k ^ setji sér sem raunhœft takmö koma á heimsfriði á grundvelli einingar. Slíkar fullyrðingctr oQ ^ lýsingar er auðvelt að gera, ^ eru gerðar af áróðursmönnum ^r arra trúarbragða. Þœr segjd r Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.