Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 54
ekki aðeins þrá betra líf, heldur og
treysta sér til að skapa það. Trúin
á þann imam, sem í vœndum er,
gefur fyrri hópnum þolinmœði, hinum
síðari 'gefur hún leiðtoga, „messíansk-
an" leiðtoga, er getur leitt hina hrjáðu
til betra lífs. Leiðin er leið byltinga.
Þessar „messíönsku" hugmyndir voru
ofarlega á baugi, er Bahaullah Hus-
ein Ali var ungur, og það leið ekki
á löngu, þar til hann komst í snert-
ingu við hreyfingu, sem bœði var
messíönsk og byltingarkennd.
III.
Þá skal og haft í huga, að islam,
og þá bœði súnnar og sjiar, er trú
á Kóraninn. Kóraninn er að þeirra trú
fullkomin bók. Bœði fullkomnar hún
önnur rit og staðfestir þau, og einnig
er hún staðfest af þeim. Kóraninn
kennir trúmönnum sinum, að trú
þeirra sé jafngömul sköpuninni. Spá-
mennirnir, með Móse og Jesú í farar-
broddi, eru fyrirrennarar Múhamm-
eds. Guð er því virkur í sögunni.
Koma Múhammeds er hámark þeirrar
sögu. Þetta staðfesta og rit Gyðinga
og kristinna manna, segir Kóraninn.
Múhammedstrúarmaðurinn á því lyk-
ilinn að helgiritunum. Varnarrit Mú-
hammedstrúarmanna sýna og, hvern-
ig þeir geta notfœrt sér helgiritin, og
eiga þó alltaf þann varnagla, ef eitt-
hvað hentar miður, að kristnir menn
eða Gyðingar hafi fœrt rit sín úr lagi
og spillt þeim. Bahaullah ólst upp
í þessu andrúmslofti. Hann var frá
•. bernsku vanur að telja gyðingleg og
kristin rit líkt og vita, er bentu til
komu Múhammeds. Þess var heldur
ekki langt að bíða, að hann upp-
148
götvaði, að þau bentu til komu Babs
og síðar sinnar eigin. Hann neitaði
hins vegar, að Gyðingar eða kristnk
menn hefðu spillt ritum sínum, °9
hann sökkti sér niður í víðáttur þe,rr
ar trúar, að spámennirnir hefðu allir
verið boðberar islam, og þar rne
vœri boðskapur þeirra einn og s°
sami, en aðhœfður aðstœðum hverja
sinni. Allir bentu þeir til Múhammeds
og endurkomu hins 12. imams, Þ°r
sem hið síðast nefnda var að sjai
sögðu hvað efst í huga hans, sV°
sem vœnta mátti af sönnum meðlim1
sjia. Þar sem boðskapurinn var sa
sami, dró hann þá ályktun, að spa
mennirnir vœru einn og álíta m®^1'
sérhvern þeirra sem endurkomu fyrl^
rennarans. Þar með varð Múhamme
„endurkoma" Jesú og Móse og allra
þeirra spámanna, er á undan honum
höfðu komið, og sá, er í vcendem
var, yrði því „endurkoma" Múhamnm
eds og annarra fyrirrennara hans. ^
lokum komst svo Bahaullah að þe'rrl
niðurstöðu, að hver öld fengi að
opinberun Guðs nýja hverju sinni-
opinberun var nú nálœg þeirri kyn
slóð, er hann lifði.
IV.
Ali
Bahaitrúarmenn segja, að Mirza
Muhammed, sem nefndur var ,,°a
þ.e. hlið, hafi verið fyrirrennari Baba
ullah á sama hátt og Jóhannes s
kírarl
var fyrirrennari Jesú Krists.
Bab a
því að hafa boðað komu ser
meirl
, skim
og jafnframt gefið ótvírœtt
að sá hinn meiri vœri Bahaullah. ^
an bœta þeir við og fullyrða, a .
píslarvottar Babs hafi því í raamn
J