Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 57

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 57
Vl. ^mkvœmt islamskri erfikenningu, þá r°®9srði Múhammed, að islamtrúin s yldi boðuð öllum heiminum. Því s®ndi hann boðbera sína með bréf margra konunga og landst|óra. sama hátt sendi og Bahaullah bréf l°ðhÖfðing|um, þeirra á meðal 2Qrnum í Rússlandi, Viktoríu drottn- n9U( Napóleón III. og sjálfum páf- Qnum. j þessum bréfum sínum krafð- st Bahaullah þess, að þjóðhöfðingj- arnir viðurkenndu hann, Bahaullah, |Sm drottinn þeirra og herra. Ósenni- .e^ er/ að slíkar kröfur hafi fallið 9°ðan jarðveg. Sennilegast, að þœr 1 ekki einu sinni verið teknar al- Variega. skal það undirstrikað, að spá- °mur Babs um þann, ,,sem guð VeT^' 0P'nh>era,,' ha(:ði stóru hlut- ^ r 1 að gegna. Til þess að minna s ann( var t.d. haft laust sœti á t|.amkomum og þingum. Hver Bab- ^uarmaður varð að risa á fœtur, er n þess, ,,er í vœndum var", var 6,nt- Nýtt dagatal var gert með 19 Q Qnuðum og 19 dögum í mánuði ^9 tyrsta mánuðinum og fyrsta degi IB ^ ^ánaðar var gefið nafnið Baha merkir níu). Bab hafði einnig ' Qá sá, ,,sem guð myndi opin- fu,|a ' kœmi skyndilega, en hann bíð^^'’ enn vœr' Þess ^an9t ' a °9 nefndi 1511-2001 ár frá VcerS S'n homu- bab vonaði, að þá r' allur heimurinn orðinn Babtrúar. Að an' e|ns fá eintök voru til af „Bey- Bahaullah babs, svo að tímaskekkjan olli engum vandrœðum. Hann Var * Qfl„ °_ e,gin sögn sjálfur „Bahaull- sa( sem guð myndi opinbera, og þar með fullkomnun guðs. Hann lýsti því yfir, að „í persónu minni sést aðeins persóna guðs; í fegurð minni fegurð guðs; í verun minni verun guðs", og hann segisf vera „lind Ijóss guðsnafna" og „opinber- un allra einkenna guðs". Þar með hefur enginn leyfi til að gagnrýna orð hans eða gerðir. Sjálfur getur hann sett sig ofar „Beyan" Babs. í vestrœnum eyrum hljóma þessar kröfur Bahaullah sem guðlast, en hinu skal þá ekki leynt, að sumt af því, sem vestrœnir menn hafa eignað honum, er ekki með réttu. Ber að hafa í huga, að kröfur hans á ekki að skilja út frá kristinni holdtekjukenn- ingu. Guð Babs og Bahaullah er ei- lífur, fjarlœgur, óskiljanlegur og ó- þekkjanlegur. Annað en hann, en þó frá honum komið, er frumviljinn, sem stjórnar munni spámannanna. Þessi frumvilji stendur í tengslum við til- veruna eins og orsök við afleiðingu eða eldur við hita. Þar eð hann er einn, þannig má segja, að allir spá- mennirnir séu einn. Þeir eru allir op- inberanir hins eina guðs, og þar með er öll þekking á guði komin gegnum spámennina. Engu að síður eru þessar opinberanir ekki guð sjálfur. Hann er áfram hinn óþekkjanlegi og óskilj- anlegi. Og þó að opinberanirnar búi í frumviljanum, og því allar eitt, þá bœtir þó hver opinberunin við aðra og eykur þar með þekkinguna á guði. Þvl er aldrei rœtt um lokaopin- berun, og Bahaullah gerir ekki kröfu til að boðskapur hans sé tekinn sem lokaorðin. Því má með sanni segja, að í Ijósi þessa skilnings eru kröfur Bahaullah miklu hógvœrari en þœr, 151

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.