Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 69

Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 69
B. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. decreta (Regiugerðir — röksfuddar yfir- lýsingar) Inter mirificia. 'Cfiriýsing um félagsleg miðlun- artœki. Samþykkt 4.12. 1963. Orientalium ecclesiarum. Yfirlýsing um kaþólskar kirkjur Austurlanda. 21. nóv. 1964. Unitas redintergratio, 21- nóv. 1964. Yfirlýsing um ekumenismann, samstarf og samskipti kirkjudeilda. Christus dominus, 28. okt. 1965. Yfirlýsing um hirðisskyldu biskupanna. 'Dptatam totius ecclesiae renova- tionem, 28. okt. 1965. Það er yfirlýsing Urn menntun presta. ferfectae caritatis, 28. okt. 1965. Þar er yfirlýsing Upn tímabcera endurnýjun reglu- lífsins. Apostolicam actuositatem, 18- nóv. 1965. Það er yfirlýsing Urn postuladóm leikfólksins — eða um hinn almenna prests- ^ém, eins og vér kynnum að 0r®a það. Ád gentes. 2- des. 1965. Yfirlýsing um dstniboðsvirkni kirkjunnar. resbyteriorum ordinis. Yfirlýsing um þjónustu og líferni presfanna. 7. des. 1965. C. DECLARATIONES (Tilkynningar — álitsgerðir) 1. Gravissium educationis moment- um, 28.10. 1965. Það er álitsgerð um kristilegt uppeldi. 2. Nostrae aetate, 28.10. 1965. Álitsgerð um af- stöðu kirkjunnar til átrúnaðar utan vébanda kristninnar. 3. Dignitas humanae personae, 7.12. 1965. Það er álitsgerð um trúarbragðafrelsi Spyrja mœtti, hvers vegna hin af- greiddu þingskjöl séu flokkuð á þann- an hátt og hver sé munurinn á hinum ýmsu flokkum. Veigamestu skjölin eru í fyrsta flokknum, enda mjög mikil vinna í þau lögð — og stöðugt til þeirra vitnað af guðfrœðingum. Hin skjölin benda í þá átt, að haldið muni áfram að vinna að málunum, enda voru skipaðar nefndir til fram- haldsstarfa við suma málaflokkana. Áhrifin af þinginu hafa sennilega komið greinilegast fram í hinum frœga hollenzka katekisma, sem virð- ist œtla að verða metsölubók. Ef Guð lofar, mun hans nánar getið síðar. Jóhann Hannesson. 163

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.