Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 69

Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 69
B. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. decreta (Regiugerðir — röksfuddar yfir- lýsingar) Inter mirificia. 'Cfiriýsing um félagsleg miðlun- artœki. Samþykkt 4.12. 1963. Orientalium ecclesiarum. Yfirlýsing um kaþólskar kirkjur Austurlanda. 21. nóv. 1964. Unitas redintergratio, 21- nóv. 1964. Yfirlýsing um ekumenismann, samstarf og samskipti kirkjudeilda. Christus dominus, 28. okt. 1965. Yfirlýsing um hirðisskyldu biskupanna. 'Dptatam totius ecclesiae renova- tionem, 28. okt. 1965. Það er yfirlýsing Urn menntun presta. ferfectae caritatis, 28. okt. 1965. Þar er yfirlýsing Upn tímabcera endurnýjun reglu- lífsins. Apostolicam actuositatem, 18- nóv. 1965. Það er yfirlýsing Urn postuladóm leikfólksins — eða um hinn almenna prests- ^ém, eins og vér kynnum að 0r®a það. Ád gentes. 2- des. 1965. Yfirlýsing um dstniboðsvirkni kirkjunnar. resbyteriorum ordinis. Yfirlýsing um þjónustu og líferni presfanna. 7. des. 1965. C. DECLARATIONES (Tilkynningar — álitsgerðir) 1. Gravissium educationis moment- um, 28.10. 1965. Það er álitsgerð um kristilegt uppeldi. 2. Nostrae aetate, 28.10. 1965. Álitsgerð um af- stöðu kirkjunnar til átrúnaðar utan vébanda kristninnar. 3. Dignitas humanae personae, 7.12. 1965. Það er álitsgerð um trúarbragðafrelsi Spyrja mœtti, hvers vegna hin af- greiddu þingskjöl séu flokkuð á þann- an hátt og hver sé munurinn á hinum ýmsu flokkum. Veigamestu skjölin eru í fyrsta flokknum, enda mjög mikil vinna í þau lögð — og stöðugt til þeirra vitnað af guðfrœðingum. Hin skjölin benda í þá átt, að haldið muni áfram að vinna að málunum, enda voru skipaðar nefndir til fram- haldsstarfa við suma málaflokkana. Áhrifin af þinginu hafa sennilega komið greinilegast fram í hinum frœga hollenzka katekisma, sem virð- ist œtla að verða metsölubók. Ef Guð lofar, mun hans nánar getið síðar. Jóhann Hannesson. 163
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.