Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 82
prestar predika of oft, andlegri (og
líkamlegri) heilsu sinni til tjóns og
söfnuðum sínum oft einnig. Sumir
prestar œttu alls ekki að predika.
En það verður að vera einhver til-
gangur í fœkkun predikana, og það
að segja „við skulum predika sjaldn-
ar" gœti orðið til þess eins að losa
um hina prestlegu þjónustu, sem vœri
hvorki presti né söfnuði til gagns.
Hér rœðir þó um að gefa meiri gaum
að hópvinnunni (team-work), sem er
svo ofarlega ó baugi ó öðrum svið-
um nú ó dögum. Það, sem hér er
ótt við er ekki hópur presta, er vinnur
saman við nokkrar kirkjur i þeim
tilgangi að hver þeirra um sig leggi
sinn skerf til, heldur hóp presta, þar
sem hver þeirra leggur það til í þjón-
ustunni, sem eðli hans og nóðargjöf
birtir, að sé hans sérstaki skerfur og
einkennir hann. Einn hluti þessarar
þjónustu er að predika. Ekki eru allir
kallaðir til að vera predikarar, en
sumir eru það og þeir eiga að inna
þó þjónustu af hendi, sem limir lík-
ama Krists, ón nokkurrar yfirburða-
kenndar yfir öðrum limum líkamans,
eftir þeirri frumreglu, sem birt er í
12. kapitula Fyrra Korintubréfs. Pred-
ikararnir yrðu talsmenn hóps prest-
anna, Þeir myndu ekki vinna sjólf-
stœtt, og hópurinn vœri ekki orðinn
til þeirra vegna. Þeir yrðu að vinna
í nónum tengslum hver við annan
á grundvelli hirðisstarfsins og þannig
hjólpast að við framkvœmd ó verk-
efni kirkjunnar í sérstökum hverfum.
Einhvers konar tilhögun í þessa ótt
er betri en að mynda hóp predikara,
sem vœru til þjónustu í ýmsum kirkj-
um ó tilteknu svœði, t.d. í biskups-
dœmi. Predikarar verða að hafa ser-
staka stöðu. Þeir verða að hafa söfn-
uð og predikunarstól.
Predikun er ekki aðgreint verkefn'-
Hún er leið til þess að sinna hirðis-
starfi.7
(4) í f j ó r ð a I a g i þurfo
að vera viðurkennd nómskeiðtil þjálf'
unar í predikun, undirbúin af predik-
unarskólanum (The College of Predc'
hers). Það er ekki mögulegt fyrir
prestaskóla að sinna list og tœkn'
predikunarinnar. Prestaskólinn útbýr
nemendur sína fyrst og fremst
guðfrœðilega þekkingu og vinna-
að
brögð. I prestaskólanum er hœgt
að
leggja grundvöllinn
predikun, en hin f y I I r i þekkinð
og geta verður aðeins fyrir hendk
þegar hœgt er að reyna sig í hirðiS'
starfinu, og maðurinn hefir uppgdtv'
að hina persónuleu köllun (það þ°rr
ekki að vera predikunarstarf) og hef'r
uppgötvað, hvað þarf til að getð
predikað, almennt séð. Engir tvei(
predikarar eru eins. Ekkert sérstakt
mót er til né fyrirmynd. Sérhver pre<^'
ikari þarf að þroskast eftir því, sem
í honum býr. Þetta er óstœðan fyr,r
nómskeiðum og persónulegri hand'
leiðslu prestum og kennilýð til handn/
þeim, sem hafa reynt eigin styrk °9
eigin veikleika, til þess að reyno a
uppfylla þarfir hirðisstarfsins.
(5) í fimmta I a g i þarf 0
verða endurnýjun ó félagssamtökum
meðal presta og kennilýðs til ^
dómsiðkana, einkum ó sam ki rkjuleð'
um grundvelli. Þó sé einkum l°g
stund ó biblíufrœði. Það vœri nniki
fengur að því að lesa upp predikan'r
afburðamanna í þessum hópum
Þ að
176