Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 85

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 85
Enn fremur ef spurt er, hvort hin efðbundna predikun sé bezta að- erð kirkjunnar til boðunar í því um- Verf', sem er utan kirkjunn- °r' Þá er svarið aftur neitandi. ^da kirkjunnar til boðunar fyrir Veröldinni verðu reinnig uppfyllt með ° rum aðferðum. Augljós þörf er fyrir að, að geta lœrt að nota fjölmiðla ^erstaklega sjónvarpið og, nota þar ®kifcerin, sem gefast. Þrátt fyrir hina nýstofnuðu skóla, sem kenna prestum °9 kennilýð þessa list, þá er ekki að segja, að tökum hafi verið Q | a þessu sviði. Sjónvarp með trú- e9u efni hefir ekki, enn sem komið er - reynzt sérstaklega árangursríkt. uðþjónustur og predikanir, sem ovarpað er, eru ekki árangursrík- Se aSferðirnar, enda þótt hinn ; n . raverði kraftur í endursögn á bibl- ^Sagum hafi verið gerður augljós. f^U trceðilegar umrœður ná aðeins til ^ rra greindarmanna og eru því ekki Q*retturn stað í notkun fjölmiðla til li 0rna boðskapnum til skila. Leik- t , ekki endilega sjónleikir um er l e^ni ' þröngum skilningi — Vj|. ezt faHin til þess að gera góð- 0Ja°n' kcerleikann, eftirtektarverðan fy ,a ÍQbandi. Kirkjan er í mikilli þörf ská| ,e'^r'taskáld, Ijóðskáld og sagna- • listmálara og tónskáld, vegna UrriS,að l'sfin mun reynast boðskapn- ah -|r^st a sviði fjölmiðla nna á þess- be ° Má vera að fjölmiðlarnir séu v6 . aiinir til þess að undirbúa jarð- tio 'nn ^r'r fagnaðarerindið (prepara- arereVan^e'ÍCa^ ^era ma, að fagnað- Qg 'ndið verði ekki skynjað án þess e^n°ta tun9urnál, sem auðvitað þarf endilega að vera talað mál, En orð eru nauðsynleg að síðustu. Aðrar aðferðir eru hinar mikilvœgustu, þangað til tími orðanna er kominn. Mannlega séð er ólíklegt að kirkjan hafi mikil áhrif á samtímaþjóðfélag nema fram komi gáfaðir menn og konur, sem fœr eru um að ná tali af öðrum með aðferðum þessara list- greina og gœðum verka þeirra. Það er augljóst af þessu, að þörf er á nýrri tegund kristniboðs með þessum aðferðum. Við erum nú komin þar í athugun okkar á framtíð predikunarinnar að við getum spurt um þau g u ð - frœðilegu atriði, sem til þarf, svo að predikunin lifi. Þegar allt kemur til alls hvílir predikunin á guðfrœði. Líklega er réttara að segja, að hún hvíli á kristfrœði, því að predikunin er boðun Krists. Predik- unin er því aðeins sannfœrandi, að kristfrœðin sé sannfœrandi. Krist- frœðin getur ekki verið sannfœrandi, ef hún miðar við heimshyggju (Welt- anschauung), sem ekki er lengur fyrir hendi. Þess vegna verður predikarinn að taka alvarlega hinn einbeitta á- huga nútímans á hinu veraldlega. Hann þarf að meta þetta og sjá, hvernig þetta hefir þróast í kristnu umhverfi. Grundvallarjátning okkar um Krist er „sqnnur Guð og sannur maður". Þetta er heimska og hneykslunarhella fagnaðarerindisins. Nú á dögum er ekki dregið í efa „sannur maður", en mikilvcegt er fyrir predikarann að sýna þetta með dœmum úr guðspjöll- unum. Að birta Jesú sem „sannan Guð" er erfiðara. Vera má, að orðið „Guð" 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.