Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 90

Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 90
þeirra meginsiónarmiða, að öll skreyt- ing kirkju og kirkjugripa á að vera túlkun þess, sem Guð vill kunngera lýð sínum, honum til huggunar, hvatningar og helgunar. Þessi tvö viðhorf hafa alla tíð togast á eða öllu heldur verið að verki í kirkjunni. í fornkirkjunni var eindregin and- staða gegn allri skreytingu, þó að helgihald hennar vœri engan veginn einfalt, Samt er vitað, að snemma átti hún a.m.k. sums staðar mikið af dýrum munum. Hvorki mátti þá nota Ijós til skreytingar, hljóðfœri með söng né reykelsi og heldur ekki helgimyndir, þótt allt þetta vœri þá sjálfsagðir hlutir bœði hjá Gyðingum og Grikkjum. Þessi stefna fornkirkj- unnar var þó í fyrstu einkum mörkuð af því, að þeir vildu í engu minna á hœtti heiðingjanna né líkja eftir þeim. Þó mun þetta allt hafa við- gengist að meira eða minna leyti við hjónavígslur og útfarir, þrátt fyrir bann kirkjustjórnar. Með frelsi kirkjunnar á öndverðri 4. öld hófust kirkjubyggingar. Keis- arinn reisti sjálfur veglegar kirkjur bœði í Róm og Jerúsalem. Auk þess veitti hann fé til annarra kirkjubygg- inga og hvatti til þeirra. Vegna hins mikla innstreymis fólks í kirkjuna, var óumflýjanlegt að reisa kirkjur hvarvetna. Þá kom þegar til álita, hve miklu fé mœtti verja til skreyt. ingar þeirra og urðu strax um það skiptar skoðanir. Þrátt fyrir þann skoðanamun kom þegar fram mikil skreytingarlist, reyk- elsi var innleitt og messuskrúði, en hljóðfœraslattur var ekki leyfður fram eftir öldum og er ekki enn í austur- kirkjunni. í vesturkirkjunni var Þ° hljóðfœraslátfur tekinn upp nokkuð snemma, en í austurkirkjunni er hanS í stað iðkaður íburðarmikill kón söngur. Síðan hófst hið frœga „mynda,- stríð" í austurkirkjunni, sem stóð 726 til 843 með 50 ára hléi. Það var til lykta leitt á Kirkjuþingi í Kon- stantinopel 843, er staðfesti ákvarð- anir Kirkjuþingsins í Niceu árið 786/ en þar sigruðu þeir, sem vildu hafa myndir. Skreyting með helgimyndum (lc°n' er enn í dag einkenni austurkirkjunn- ar. Svo mikilvœgar eru helgimyn6'r þar, að þœr eru settar við hlið Guðs orðs. En þá er að gœtandi, að um helg'" myndir einar er að rœða og tákn- myndir, sem allar hafa ákveðna merkingu og segja sögu eða túlk° boðskap, sem ýmist er tekinn ur Biblíunni eða úr sögu kirkjunnar, en hún er óslitið framhald postulasö9' unnar. Þetta er sú list, sem kirkjan þarfnaðist mjög meðan þorri fólk5 var ólesandi. Einnig er þörf fyr,r þessa list í löndum, þar sem mynó|n er að taka sér œ meira rúm við hH hins ritaða máls, Á Vesturlöndum varð deila ÞeS5* aldrei eins hörð. Talið er, að þa stafi af áhrifum Ambrosiusar biskups (á 4. öld), en hann var sálmaskál < sönglagahöfundur, mikill predikarl og listunnandi. Munkaregla sct. Benedikts hafð' forystu um kirkjuskreytingar og virS' höfn á Vesturlöndum. Einkum el klaustrið í Kluni frœgt fyrir að na hámarki á þeirri braut. 184
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.