Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 91

Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 91
Bemhard hinn helgi, sem var ^sta stórmenni kirkjunnar í sinni ^omtíð (fyrra hlufa 12. aldar), réðist Qrkalega gegn allri kirkjulegri list °9 krafðist algerrar nektar kirkjuhús- anna. Taldi hann allar myndskreyt- 'n9Qr óhœfar í kirkjum, en var þó v®gari gagnvart dómkirkjum, vegna Pess, að hann taldi þar koma svo í^^rga ólœsa og menntunarsnauða. , pessu fólst þó óbein viðurkenning 9agnsemi mynda. Þrótt fyrir hið ^ikla óhrifavald hans og óköfu bar- attu, tókst honum ekki að afla stefnu Slnn' í þessu móli verulegs fylgis. , seinni hluta 12. aldar var annað °rmenni uppi, sem tók í sama en9, þótt hann vœri öðruvísi og i eins öfgafullur. Það var Frans- S Us hinn helgi. En líkt er um hann l , se9ja og helgan Bernhard, að rQtt fyrir geysileg óhrif hans, nóði fSssi kenning ekki varanlegri fót- U' þótt hún hafi vafalaust sí“ ^rif og |if| ófram með öllum kyn- s|°ðum. **a*to#o™erm skiptust um þetta sk? ^an9endur Kalvins rifu allar ^ eytingar úr kirkjum sínum og kölk- óh^ ^<"er ^v'tar- ^n Láther og flestir ^angendur hans létu skreytingar |j Vera að því leyti, sem þœr dv uU U e^a staddu „hjóguða- þ Vn °9 „villulœrdóma". ^Vrir þessi tvö viðhorf hefur bQrg6^^0 kirkjan aldrei varpað fyrir rttun s^reytirrgum kirkna og kirkju- aðr ° ^'nsve9Qr gerir hún meira en kir^ kirkjudeildir af þvi, að gera nútí^ S,ínar °9 kirkjuskreytingar í nutimanum virðist stefnan sú, einkum meðal mótmœlenda í Norður- Evrópu, að hafna skreytingum. Sú stefna byggir þó fremur ó viðhorfum tízku en trúar. Tízkan krefst „einfald- leika" eða svipvana fegurðar, en hafnar þeim skreytingum, sem gleðja augu almennings. Svo virðist, sem aukin tölvísi og tœkni fari saman við þverrandi ímyndunarafl og hug- sjónir. Enginn vafi er ó því, að þessi stefna kailar yfir sig afturhvarf til meiri fegurðar og þó verða hinar „einföldu", auðnarlegu kirkjur skreyttar eftir smekk þess tíma. Hinn almenni óróður nútimans fyrir einfaldleika í þessum efnum, er ekki eingöngu runninn af „andlegri" rót. Hann er stundum sprottinn af skorti ó fegurðarskyni, stundum af skorti ó sólfrœðilegum skilningi og stundum aðeins flótti fró þeim vanda, sem við er að fóst í sköpun helgrar listar. Almennt talað hcefir þessum hlut- um ekkert annað en það, sem fagurt er, hvort sem það kemur fram í ein- faldleik eða fjölbreytni. En efnislegt verðmœti þeirra hefur óvallt farið eftir efnahag þeirra, sem lögðu grip- ina til og svo mun óvallt verða. Vafalaust verða þessi tvö sjónar- mið œvinlega að verki í kirkjunni. En óþarft er að lóta þau berjast um yfirtökin, ef þess er gœtt, að tilgang- ur kirkjulistar er ekki só, að vera augnayndi þeirra, er kirkjur skoða, heldur túlkandi þeirra sóluhjólplegu sanninda, sem þar eru fram flutt. (framhald) 185

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.