Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 91

Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 91
Bemhard hinn helgi, sem var ^sta stórmenni kirkjunnar í sinni ^omtíð (fyrra hlufa 12. aldar), réðist Qrkalega gegn allri kirkjulegri list °9 krafðist algerrar nektar kirkjuhús- anna. Taldi hann allar myndskreyt- 'n9Qr óhœfar í kirkjum, en var þó v®gari gagnvart dómkirkjum, vegna Pess, að hann taldi þar koma svo í^^rga ólœsa og menntunarsnauða. , pessu fólst þó óbein viðurkenning 9agnsemi mynda. Þrótt fyrir hið ^ikla óhrifavald hans og óköfu bar- attu, tókst honum ekki að afla stefnu Slnn' í þessu móli verulegs fylgis. , seinni hluta 12. aldar var annað °rmenni uppi, sem tók í sama en9, þótt hann vœri öðruvísi og i eins öfgafullur. Það var Frans- S Us hinn helgi. En líkt er um hann l , se9ja og helgan Bernhard, að rQtt fyrir geysileg óhrif hans, nóði fSssi kenning ekki varanlegri fót- U' þótt hún hafi vafalaust sí“ ^rif og |if| ófram með öllum kyn- s|°ðum. **a*to#o™erm skiptust um þetta sk? ^an9endur Kalvins rifu allar ^ eytingar úr kirkjum sínum og kölk- óh^ ^<"er ^v'tar- ^n Láther og flestir ^angendur hans létu skreytingar |j Vera að því leyti, sem þœr dv uU U e^a staddu „hjóguða- þ Vn °9 „villulœrdóma". ^Vrir þessi tvö viðhorf hefur bQrg6^^0 kirkjan aldrei varpað fyrir rttun s^reytirrgum kirkna og kirkju- aðr ° ^'nsve9Qr gerir hún meira en kir^ kirkjudeildir af þvi, að gera nútí^ S,ínar °9 kirkjuskreytingar í nutimanum virðist stefnan sú, einkum meðal mótmœlenda í Norður- Evrópu, að hafna skreytingum. Sú stefna byggir þó fremur ó viðhorfum tízku en trúar. Tízkan krefst „einfald- leika" eða svipvana fegurðar, en hafnar þeim skreytingum, sem gleðja augu almennings. Svo virðist, sem aukin tölvísi og tœkni fari saman við þverrandi ímyndunarafl og hug- sjónir. Enginn vafi er ó því, að þessi stefna kailar yfir sig afturhvarf til meiri fegurðar og þó verða hinar „einföldu", auðnarlegu kirkjur skreyttar eftir smekk þess tíma. Hinn almenni óróður nútimans fyrir einfaldleika í þessum efnum, er ekki eingöngu runninn af „andlegri" rót. Hann er stundum sprottinn af skorti ó fegurðarskyni, stundum af skorti ó sólfrœðilegum skilningi og stundum aðeins flótti fró þeim vanda, sem við er að fóst í sköpun helgrar listar. Almennt talað hcefir þessum hlut- um ekkert annað en það, sem fagurt er, hvort sem það kemur fram í ein- faldleik eða fjölbreytni. En efnislegt verðmœti þeirra hefur óvallt farið eftir efnahag þeirra, sem lögðu grip- ina til og svo mun óvallt verða. Vafalaust verða þessi tvö sjónar- mið œvinlega að verki í kirkjunni. En óþarft er að lóta þau berjast um yfirtökin, ef þess er gœtt, að tilgang- ur kirkjulistar er ekki só, að vera augnayndi þeirra, er kirkjur skoða, heldur túlkandi þeirra sóluhjólplegu sanninda, sem þar eru fram flutt. (framhald) 185
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.