Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 7

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 7
„Orð frá Drottni var sjaldgæft á þeim dögum“ Minning úr fangavist eftir Ragnvald M'ugas, skólastjóra: Svo segir í I. Sam. 3,1 um skei8 eitt í sögu hinnar gömlu sáttmólaþjóðar. fýSur GuSs hefur lifaS slík skeiS öðru hvoru um aldir. Ég minnist mynd- orinnar af hinum unga Marteini Lúther í biblíuorðabókinni heima, þar sem hann stendur hjá Biblíunni hlekkjaðri viS hátt lespúlt. Þegar ég var smádrengur, þótti mér slíkt mikið ranglœti, og þessi mynd var œtíS bundin mikilli alvöru og hörðum aga. Vér, sem í dag erum uppi, gerum oss víst litla grein þess, hvilik náS baS er, að orð GuSs hefur veriS í góðu gengi hjá þjóð vorri í mörg hundrað ára. AS því, er síðustu 50 árin varSar, má með nokkurri vissu se9ja, aS varla muni finnast nokkur önn'ur þjóð, sem orSi Drottins hafi veriS sáð svo ríkulega hjá í rœSu og riti sem hjá oss. En — vér eigum er>ga tryggingu þess, aS svo muni haldast. Margir þeir af oss, sem voru Iengur eða skemur handan gaddavírsins á slriðsárunum, hlutu harSa áminning þessa. Síðla á dimmu og döpru kvöldi að áliðnum apríl 1942 stóSum vér 59 kennarar, einn ritstjóri og einn leikari fyrir utan „afgreiSsluna" á Grini. þokuðumst inn í langri röð. Fyrst var spurt aS nafni, aldri, stöðu o. s. *rv- í nœsta herbergi voru nokkrir menn, sem huguSu aS pinklum vorum. Vafningalaust var Biblíu, söngbók, skrifpappír og öðru fleygt í haug. "Engin þörf á slíku hér." Þeir voru ekki allir jafn strangir. Ég fékk aS taka bœði Biblíu og söngbók meS mér, og feginn var ég. Yfir öllu var Ur>darlegur, djöfullegur blœr frá byrjun. Varla var furSa, þótt vér vœrum °9gandi um, hvernig fara mundi. Það fór betur en á horfðist, a. m. k. Má oss, sem fengum að halda heilsu og sluppum við erfiðustu störfin. Vér vorum 15 kennarar og einn skrifstofumaður af brautarstöð i sama herbergi. Á hverjum morgni, þegar kl. var stundarfjórSung gengin í sl°, höfSum vér bœnastund. Oftast komu þá einhverjir úr hinum herbergj- Unum. ÞaS voru hátiðastundir. Margan morgun gekk ég þá léttur í ndu og iéttur í spori í röSina þar, sem morgunkönnun fór fram. Auk 197

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.