Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 15

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 15
húfi um það, hvernig hún rœðst, hvað Ur henni verður að eilífðarmati. Hann, Sem sér ómœlanlega röð kynslóðanna, hann þekkir þig í þeirri mergð og Veit hvað þér er cetlað. Fyrir honum eru aldirnar augabragð en stundin þ'n jafnframt svo mikilvœg sem vœri ekkert annað til. Og þess vegna ert Þú kvaddur til þess að vinna þeirri hirkju, sem er endurskin þess mikla |0SS, sem er framundan. Þess vegna ertu kallaður til að lóta sigrast af því i°si, bera brot af birtu þess inn í líf Qnnarra og sigra sjólfur með því. Vér, sem erum vj'gdjr tiI ókveðinnar °rustu í sveit Krists, vér getum fallið | roorga freistni. M. a. þó, að persónu- e9ur metnaður vor sjólfra fói mótandi tóká hugðum, afstöðu, starfi. Þá verð- Ur //kirkjan mín" ekki annað en ,,ég" stœkkaðri mynd og forgyltum Jmma. Slíka kirkju hlýturðu að kveðja inzt í beizku andvarpi. Mín er kirkjan a Þvi, að lífsi ns Drottinn vill vera ^nn og leyfir mér að lifa í sínu ^,1' undir sínu valdi og þjóna sér. ^jn er hún, þegar ég veit þetta. Og n verður hún í sama mœli sem ég | j1'® innra að markinu, sem Páll I 1 ir ' Ijós, þegar hann segir: Sjálfur , 1 é9 ekki framar, heldur lifir Kristur jn^er' Sem enn hf' ' hold- það lifi ég í trúnni á Guðs son, m eiskaði mig og lagði sjálfan sig í S0lurnar fyrir mig. ' sjáIfir uppbyggjast Sq 9 Þess, brœður mínir, að sú hv +Vera VOr' sem hefstí dag, verði oss un° Yf9l endurnVÍun' hjálp og helg- Létig ri^ hessara fundardaga er: s|áIfir uppbyggjast. Vér höfum ekki grundvallað kristna kirkju. Vér byggjum hana ekki upp. Einn er höf- undur og meistari þeirrar smíðar, Drottinn vor Jesús Kristur. Köllun vor og alira þeirra, sem skírðir eru, er sú að byggjast inn í eilíft musteri hans. Því segir svo: Komið til hans, hins lif- anda steins, sem að sönnu var út- skúfað af mönnum, en er hjá Guði út- valinn og dýrmœtur, og látið sjálfir uppbyggjast sem lifandi steinar í and- legt hús, til heilags prestafélags, til að frambera andlegar fórnir, Guði vel- þóknanlegar fyrir Jesúm Krist. (1. Pét. 2, 4-5). Dœgurmál eru óteljandi, vandamál- in legio. Hver einn af oss ber sinar spurningar í barmi, sínar byrðar á herðum. Og kirkja (slands á mörgu að mœta, ýmislegu atlœti. Innri veil- ur veikja, ytri aðstœður þröngva, ill- hryssingur í lofti. Jesús sagði þaðfyrir, að kœrleikurinn myndi kólna og lög- málsbrotin magnast. Það var eitt þeirra tákna tímanna, sem vinir hans áttu að taka eftir til þess að þeir hefðu andvara á sér. Slíkir eru tlmarnir nú. Og ekki þarf að minna á það, að hann sagði líka fyrir, að falsspámenn myndu koma og leiða marga i villu. Slíkir eru tímarnir nú. En Drottinn sagði einmitt í þessu sambandi: Þegar þetta tekur að koma fram, þá réttið úr yður og lyftið upp höfðum yðar, því að lausn yðar er í nánd. Uppréttir, með lyftum höfðum, göngum vér fram undir merkjum kon- ungs vors. Og tökum eftir vorboðum. Já, tökum eftir því, hvernig nútíminn hrópar á lifandi Guð. Hann gerir það leynt og Ijóst, stundum með annar- 205

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.