Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 19

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 19
Sr. Þorgrímur V. Sigurðsson fékk lausn frð prests- og prófastsstörfum 1. jan. 1973. Hann er fœddur 19. nóv. 1 905, varð kandidat í guðfrœði 1929, stundaði framhaldsnóm í Lundi nœsta vetur, var síðan kennari við skóla föður síns Hvítórbakka unz hann var settur sóknarprestur til Grenjaðarstaðar 1. ióní 1931. Fékk veitingu fyrir Grenj- aðarstað í febrúar órið eftir. Vorið 1944 hlaut hann veitingu fyrir Staðar- sl"a^ð ó Snœfellsnesi. Hann var settur Prófastur í Snœfellsnessprófastsdœmi 1' °^t- 1963, skipaður 1. des. s. ó., og ?ftur skipaður skv. tilnefningu presta 1 'nu nýja Snœfellsness- og Dalapróf- astumdœmi 1. júlí 1971. Hann var ki°rinn í kirkjuróð 1947 og ótti þar S®ti í 23 ór, til órsins 1970. Kirkju- 'ngsmaður var hann 2 kjörtímabil, 1<?58 til 1970. ^ð er Ijóst af því, sem hér hefur Vedð rakið, að sr. Þorgrímur Sig- ilv SS°n ^etur þótt mjög fallinn til mik- Vce9ra trúnaðarstarfa innan kirkj- ^nnar og verið mikils metinn. Hann söfUr n°tið ðiits °9 rnannhylli í nuuum sínum og hann er lands- r^^ur kennari. Lengstum hefur hann aðstoð konu sinnar, frú Áslaugar ill rnundsdóttur, haldið skóla ó heim- ^S|nu, og hafa þau hjónin, að ég ^°rnið flestum nemendum til n°kkurs þroska. Sr °Q H^'11 ‘AlU®uns tókk lausn fró prests- Han °mprÓfastsstörfum 1- aPríl l973- dat ° fœclc!ur 5. febr. 1905, kandi- st' 9uðfrœði 1929. Nœsta vetur 0 i hann framhaldsnóm í Mar- burg en 5. júlí 1930 var hann kjörinn forstöðumaður Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði og vígður þangað. Hann varð jafnframtpresturFrjólslynda safn- aðarins í Reykjavík órið 1941. Annar prestur dómkirkjunnar var hann skip- aður 1. des. 1945 og dómprófastur 1. júlí 1951. Hann hefur verið próf- dómari við Guðfrœðideild Hóskólans fró 1950. Kirkjuþingsmaður var hann eitt kjörtímabil, 1958-1964. Mörgum störfum öðrum hefur hann gegnt. Um langt skeið var hann forseti Sólarrann- sóknafélags íslands og ritstjóri tíma- rits þess, Morguns. Er hann og heið- ursfélagi þess félags. Kona hans er frú Dagný Einarsdóttir. Sr. Jón Auðuns hefur alla tíð haft mikið orð á sér sem gófuríkur prestur. Hann er mœlskur og ritsnjall og ligg- ur mikið eftir hann prentað, þýtt og frumsamið, m. a. prédikanasafn. Hann er víðlesinn í bókmenntum, listfengur og listfróður. Hér hverfa úr embœtti 3 merkir full- trúar sama órgangs kandidata, próf- brœður ó embœttisprófi, en só fjórði, sr. Jón Thorarensen, lét af störfum í fyrra. Þökk sé þessum brœðrum fyrir þjónustuórin. Guð blessi þeim ókomn- ar stundir. Einn prestur hefur beðizt lausnar sakir heilsubrests, sr. Magnús Guð- jónsson, sóknarprestur í Eyrarbakka- prestakalli, Árn. Hann fékk lausn frá 1. febrúar s. I. Hann útskrifaðist frá Guðfrœðideild Háskólans vorið 1951, var nœsta vetur við framhaldsnám í Ábo í Finnlandi, en 1. febr. 1953 var honum veittur Eyrarbakki. Hefur hann 209

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.