Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 22

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 22
fastsdœmi, skipaður 1. maí s. I. Hann er fœddur ó Breiðabólstað á Skóga- strönd 24. ianúar 1941, sonur hjón- anna Magneu Þorkelsdóttur og Sigur- björns Einarssonar, þá sóknarprests. Hann lauk embœttisprófi í guðfrœði haustið 1972. Kona hans er Lilja Garðarsdóttir. Karl Sigurb|örnsson vígðist 4. febrúar, settur annar sóknarprestur í Vest- mannaeyjum. Hann er fœddur í Reykjavík 5. febrúar 1947, bróðir sr. Árna Bergs. Embœttisprófi í guðfrœði lauk hann í janúarlok þ. á. Kona hans er Kristín Guðjónsdóttir. Valgeir Ástráðsson vígðist í Skálholti 18. febrúar, skipaður sóknarprestur í Eyrarbakkaprestakalli, Árnesprófasts- dœmi frá 1. s. m. Hann er fœddur í Reykjavík 6. júlí 1944 og eru foreldr- ar hans hjónin Ingibjörg Jóelsdóttir og Ástráður Sigursteindórsson, skóla- stjóri. Hann lauk embœttisprófi í guð- frœði haustið 1971. Kona hans er Að- alheiður Hjartarsdóttir. Gylfi Jónsson vígðist 17. júní, settur sóknarprestur í Staðarfellsprestakalli, Þing. Hann er fœddur á Akureyri 28. april 1945. Foreldrar hans eru hjónin Petronella Pétursdóttir og Jón Helga- son, verkstjóri. Hann lauk embœttis- prófi í guðfrœði nú í vor. Kona hans er Þorgerður Sigurðardóttir. Vér fögnum þessum nýliðum og biðj- um Guð að styðja þá og blessa. Kirkjur vígðar Fimm nýjar kirkjur voru vígðar á árinu: Melgraseyrarkirkja, ísafjarðarpróf-/ var vígð 10. sept. Þar var áður bcen- hús s. n.: Bœndur í vestari hluta Naut- eyrar- (áður Kirkjubóls-) sóknar höfðu reist þar kirkju og var leyfður gröftur að henni, en að öðru leyti hlaut hun ekki rétt sóknarkirkja. Kirkjan fauk 1 ofviðri snemma árs 1966. Fljótleg0 hófst undirbúningur að því að reisa kirkjuna að nýju. Var samþykkt 0 safnaðarfundi og síðan héraðsfundi að skipta Nauteyrarsókn og gekk þa^ fram árið 1970. Sóknin er nœsta menn. Allt um það er kirkjan bið myndarlegasta hús og vandað á ciH0 grein. Nauteyrarkirkja, en að henn1 stendur einnig mjög fámennur söfn' uður, hefur og hlotið búningsbcetur °9 viðgerð. 'nð Grensásskirkja í Reykjavík var vig 24. sept. Þetta er að vísu aðeins hN^ áœtlaðrar kirkjubyggingar, en nne þessari framkvœmd hefur söfnuðurinn komið sér upp góðri starfsaðstöðu' sem hann getur vel við unað fyrst urri sinn. Hábœjarkirkja, Rangárvallapróf-, vö vígð 8. okt. Það er vegleg kirkja, serri ber glöggt vitni um mikinn áhugd dugnað safnaðar síns. , * 3« Miklabœjarkirkja, Skag., var vig° | júní s. I. Hún er með meiri kirkjum sveita og vel til hennar vandað- , nokkur opinber aðstoð hefur veri té látin við þessa myndarlegu r kvœmd, því þetta var lénskirkjd- 212

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.