Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 27

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 27
kristinnar kirkju í landinu. Það vœri víðtcekt söguefni að rekja í fáum drátt- Urn það, sem við ber víðsvegar í sóknum landsins. Misjafnt er það að yísu, hvað verður til tíðinda frá ári til ars< og á hinum ýmsu stöðum. En ^'■gt vœri frásagnarvert og vœri ®skilegt, að fleira kœmi fram til kynn- 'n9ar á umrœðum, hugmyndum og s^arfsemi safnaðanna víðsvegar um andið, til gagnkvœmra kynna þeirra ' milli, athugunar og hvatningar. En þó yrði aldrei um annað að rœða I ykrikynningu en ytri flötinn, yfirborð- • Lífssaga kristinnar kirkju er hulin. Hún er hin hljóða sáning og hinnþögli vöxtur guðsríkisfrœjanna í leyndum. Hún er áhrif heilags anda í hjörtum manna. Hún er það, sem Kristur vinn- ur með orði sínu til sáluhjálpar, eilífs lífs. Megi hann blessa allt, sem unnið var í nafni hans og unnið verður í landi hér og veröld allri. Blessun hans, náð og friður sé með yður, sem hér eruð saman komnir, og með öllum, sem veitt hafa orðum mtnum áheyrn. Prestastefnan 1973 er sett. 217

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.