Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 31

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 31
Icega landið", þar sem maður getur þó ,,lent í ýmsu." Það er alvörugefið °9 heiðvirt og vill vel. En stundum fer Guð í taugarnar á því. Það sér því sIaIft sig í mynd eldra bróðurins í 9uðspjalli dagsins. Hví er hann svo ^iður og sár? Alla œvi sína hefur hann unað und- 'r verndarvœng föður síns. Ást ber ann í brjósti til föður síns og föður- Usanna. En sú ást er í augum hans Hálfsagður hlutur. Hann veit varla af enni lengur og nefnir hana aldrei á nafn. Aldrei dytfi honum í hug að ja við föður sinn: ,,[ dag elska ég P'9 alveg sérstaklega heitt." Við brjót- Urn sjaldnast heilan um loftið, sem við ekkUm okkur- ^g þökkum það ® ' heldur. Þannig er líka um mörg ^l°n, sem hafa verið lengi í hjóna- ^andi. Þau eru orðin vön hvort öðru. ^ a hvarflar ekki að þeim lengur að la hlfinnjngar sínar með orðum. Og ^au meta raunar ekki hvort annað að ^er leikum, fyrr en annað þeirra cjregður sér e. t. v. í ferðalag, ellegar au inn skilur þau að. Samband eldra narins við föður sinn er eifthvað Pessu líkt. ^jOg svona er um kristindóminn hjá tal ^ra barnœsku hafa þeirheyrt ur ^ ,-.Urn hinn „kœrleiksríka föð- irq f °mu'e'áis hafa þeir heyrt um fyr- ta|^gn'n9Una rœtt og þeir hafa heyrt |^rist Um fórnardauða Drottins Jesú komHt Eni ^eir hafa ekki svo miog man . ' kynn' við syndum spillt eðli qr onS'kS' S8m t->ai'fnast fyrirgefning- ingu ^ i30® er allur kraftur úr fyrirgefn- að ,^e9ar hún hefur verið gerð hq fJQ* sj9Óum hlut, gömlum vana. U i'ka líta á Guð sem ,,kœr- leiksríkan föður", sem aldrei gœti reiðzt þér og œvinlega er fús til að sjá í gegnum fingur við þig. Himinninn verður þá að almennum samkomustað og himinsins hlið líkast teygjubandi, sem einlœgt gefur eftir. Undur fyrir- gefningarinnar er á samri stundu orð- ið að œði ómerkilegu hversdags-máli. Engu óblindu auga verður litið á þess konar „trú", án þess að sjá, að hún veitir enga frelsun, enga gleði. Hún veit ekki hvað það er, að dragast með scerða samvizku og vera flœktur í óláni og afglöpum, en gefa svo litið í himininn upp gegnum heilagt hjarta Jesú og fá að reyna ást Guðs, sem aldrei bregzt. Ef við gleymum því, að það er undursamlegt kraftaverk og náðargjöf, að við skulum mega segja „abba, Faðir", og „Drottinn minn og Guð minn," þá er hœtt við, að trú okk- ar verði ekki lengri lífdaga auðið. Nú er sannarlega engin þörf að fara burt í fjarlcegt land og syndga eins og andskotinn til að koma síðan heim og upplifa biessun fyrirgefningarinnar. Það gerir alveg sama gagn að byrja hvern dag í bœn til Guðs, og þakka honum, að hann skuli leyfa okkur að ávarpa sig, og hann skuli hafa hlusf- að á okkur, og við skulum mega leggja öll okkar vandrceði fram fyrir hann. Vilji einhver lœra að þakka, þá verður hann fyrst að hugleiða það kraftaverk, sem hann á hlut að. Að þakka og þenkja á saman. Hvort tveggja er tilbeiðsla og verður varla aðskilið. Hvort tveggja kostar œfingu. Ef við hugsum fil meðbrœðra okkar, sem vita ekkert um Jesúm, þá verður okkur ef til vill Ijóst, hvílíkt tröll- 221
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.