Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 35

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 35
^nörgu og týnt á œviferli okkar. Ef til V'H hefurðu spillt hjónabandi þínu. þó þú hefur glafað orðstír þínum,- ^ið kunnum að hafa eyðilagt okkur sialf á líkama og sál. Kannski hefur bugarfar okkar spillzt og rotnað af °fund og skaðlegum ásfríðum. Kannski erum við orðin að kaldhœðnum harð- loxlum, höfum froðið barnatrúna niður ' Qöturœsið og glatað öllu heilbrigðu verðmcetamati. En þrátt fyrir þetta allt efur Guð ekki gefið okkur upp á bát- 'nn- Hann lítur enn þá á okkur sem börn sm. Hann getur ekki gleymt okk- Ur- Og það er af því hann hefur gjört sv° mikið fyrir okkur. Þegar einhver efur gjört svo mikið fyrir þig, aðhann erur fórnað einkabarni sínu þín V^?na' 9efur hann aldrei gleymt þér Sl Qn. Þess vegna getum við lika œtíð eitað til okkar himneska föður. Guð Ser alveg fram hjá því, sem þú hefur Paa, týnt. Hann hugsar eingöngu Urn það, sem þú ert: ólánsamt barn ns' sern stendur á dyraþrepinu í von Urn að komast inn aftur, bn ef þetta tárabarn er nú ekki ég fUr, heldur einhver annar, bróðir ^ nn t. d. eða vinur? Hvernig bregst b^ð ^a e® unc^'r me® e^ra réh UrrnUm og segi: " ^9 a forgangs- ^ nr eg ekki, Guð, þinn gamli |e n^arnaður?" En er ekki þetta skelfi- jrgt viðhorf? Þegarfaði rinn viðurkenn- 'n vern sem barn sitt, þá œttum við Sannar| sam við , ega að kannast við þann hinn a sem bróður okkar. Eða viljum uð' r..rauninn' útiloka okkur frá fögn- en °ðurins? Þá gerum við um leið að „A^lt Sem faðirinn hefur sagt: nýta {J'J er Þ'ft-" Hver er e9- að ó- PQo, sem faðirinn segir? Við eig- um ekki lengur samfélag við Guð, ef við getum ekki lengur glaðzt með hon- um — og samhryggzt með honum. Þá slœr hjarta okkar ekki lengur í takt við hjarta föðurins. Og ekki nóg með það. Brátt förum við og að tortryggja föðurinn, eins og eldri sonurinn: ,,Er Guð í rauninni fað- ir minn, úr því hann kemur svona fram?" Já, eldri sonurinn setur spurn. ingarmerki við föðurinn sjálfan. Höfum við hugleitt það ! nœði, hvers vegna svo margar efasemdir búa um sig í hjarta okkar? Hversu margt er það ekki, sem við efumst um! Og hvað við getum verið Guði ósammála um margt! Við efumst um að til sé kcerleiksríkur Guð, þegar við rifjum upp allan hryllinginn, sem við urðum vitni að í stríðinu. Við ef- umst líka um almœtti Guðs, og hœfni hans til að stjórna samtíð og sögu, þegar við virðum fyrir okkur kalt stríð milli austurs og vesturs. Við efumst um að Guð hafi mátt til að nema úr gildi lögmálið ,,auga fyrir auga og tönn fyrir tönn." Við efumst ! stuttu máli um allt, nema okkar eigin áhyggjur, kviða og vonleysi. En á þeirri þrenningu höfum við tröllatrú! Guð umvefjum við hins vegar tómlœt- inu og virðumst ekki hafa minnstu hugmynd um hvar hann er eða hvað hann hefur fyrir stafni. Hefur okkur þá ekki skilizt, að efa- semdir okkar eiga alls ekki rót sina i skynsemi okkar? Getum við ekki látið okkur skiljast af dœmi eldra bróður- ins, að efasemdir og vantrú stíga eins og eiturgufa upp úr mýrarfenjum þess hjarta, sem slœr ekki lengur í takt við Guð, og gildir þá einu. þótt haft sé 225
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.