Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 36

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 36
daglegt samneyti við föðurinn og kirkja sótt jafnaðarlega. Og það er ekki einasta, að sambandið við Guð rofni, heldur móst líka út snertipunkt- arnir við meðbrœðurna. Þegar svona er komið, ertu orðinn að kaldhœðnum sjálfbirgingi, sem sér aðeins tötrana utan á bróðurnum, en gleymir því, að innan ! þeim er týndur sonur Guðs, sem Kristur dó fyrir. Þetta firringarástand er orsök efans og óánœgjunnar. Framkoma eldra bróðurins sýnir okkur, hvers vegna við rengjum föðurinn, tortryggjum hann og nöldrum við hann. Okkur verður nú Ijóst, að við erum að háma í okkur svínafóður, þrátt fyrir biblíulestur og bœnrœkni. Endum ekki þessa úttekt á sjálfum okkur, án þess að spyrja okkur sjálf þeirrar grundvallarspurningar, hvort við séum frjálsir, kristnir menn, eða þrœlar. Og fyrir alla muni skulum við gefa kœrleika Guðs kost á að kveikja í okkur loga ástar og umhyggju fyrir meðbrœðrunum. Og svipumst um leið um eftir þeim, sem þurfa á ástúð okk- ar að halda. Þá komum við óðar en varir auga á starfsbróðurinn, sem er svo þyrrkingslegur í framkomu og ber trúlega í brjósti hulinn harm; eða þá nágrannann, sem skortir hlýju og hjálp og leiðsögn; ellegar börnin okkar á táningaraldrinum, sem hafa fjarlœgzt okkur meir og meir af því við skiljum ekki viðhorf þeirra og vanda. Ef við berum gœfu til þessarar skyggni, verð- ur þess ekki langt að bíða, að við fá- um á nýjan leik að upplifa lífgefandi samfélag við föðurinn á himnum. Þa verður bœnin ekki lengur þreytandi byrði að bera, heldur gleðilegt samtal við föðurinn. Og þá verður biblíulest- urinn ekki lengur þungbœr skylda, heldur líkt og ferskur andardráttui hressandi fjallalofts. Hvað er ömurlegra en að kallaS' kristinn, en vera ekki annað en önug- ur þrœll? En hvað er yndislegra en að verða þess áskynja hvern dag, að Guð hlustar eftir hugrenningum okkar, oQ að hann bíður okkar heima og viii koma okkur á réttan kjöl. Þá verðat okkur Ijóst, að það er óþarfi að Iáta kvíðann naga hjartað. Og þega' hinzta kvöld okkar húmar að og viri kveðjum fjarlœga landið fyrir fullt °9 allt, þá stendur Guð á dyrahellann' heima og biður okkur að ganga í bcS' inn, þar sem við getum alltaf veri samviztum við Jesúm og eignazt fögn' uðinn, sem við höfum aðeins feng'^ að smakka forsmekk hans í ja rðlíf'nU- ð Úr: Das Bilderbuch Gottes. Quell-Verlag, StuHgur'’ Sr. Gunnar Björnsson þýddi. 226
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.