Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 43

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 43
Slpli trúarbragðanna að skilningi Lúthers. Fremsta verk Lúthers var að ^u9ga fólk með fagnaðarboðskapn- Urn og frelsa það fró neyð samvizk- Un.nar. Hann skrifaði til ríkisþingsins ' Agsborg 1530, þegar játningin var °gS fram, að hann hefði ekki leitað Unnars né sótzt eftir neinu öðru en lnr|i einustu huggun sálarinnar, hinu r|alsa, hreina fagnaðarerindi. úlm leið átti sér stað önnur frelsun. ttinn við öfund valdsins rœður jafn- an dálitlu svœði í hjarta hverrar manneskju. Út frá þessum ótta mynd- ast hjátrúarkenndir siðir og helgiat- ^nfnir, sem kirkjan (á þeim tíma) um- ^ar beinlínis fyrirskipaði. Kirkjan 0 Ur þessum hjátrúarkennda ótta í a þess að leysa hann upp. Það ®tur upplýsing ekkj heldur, það inetur.aðeins hin trúarlega hughreyst- Qg.' ^ttann við máttarvöldin I átrún- en'num hefir mystikin reynt að sigra, Slgurinn vinnst aðeins með sams Konar hi u f M, nu9nreystingu og þeirri, sem ers 0rnna®'st í hjálprœðisvissu Lúth- þce 6Star sa^'r manna eru sofandi. Ef ann *a^na' verða þœr auðveldlega tveggja/ hrœddar eða of- rekkj1 Samar' Lúther hlaut bœði hug- lo ' ,ag auðmýkt í traustinu. Þegar báSírður nœr hámarki sínu, AAyst;amleið'r hann yfirbótarfúsa sál. sern 'n skapar guðsnautnamenni, og s,œ* ' sínum frágreinda friði stríð'' |^f a^u9alaus og framandi í En Ts,ns' í gleði þess og sorgum. skn^ Q9naðarboðskapur traustsins °AP“ friáls Guðs börn. Um l .1 ssPurningin þjappaðist saman trúarlega, og trúarlífið ein- beittist að traustinu, skapaði þróttinn í Lúther. Fyrst af öllu þarf manneskjan að koma í rétt horf því, sem mestu varðar. Ef bœtt hefir verið úr innri nauðsyn manneskjunnar, þá er að skilningi Lúthers ekki um neina erfið- leika að rœða framar. Öll llfsorka hans hafði þjappað sér saman í einu einasta hrópi. Þegar svar var einu sinni fengið við því, þá komst allt annað í lag. Trausts-afstaðan kom öllu 1 Ijúfa löð. Vér heyrðum rétt áðan orð hans: Þá verður allt hjá mann- eskjunni guðdómlegt. En svo einfalt er málið ekki. Ekki eru allar manneskjur knúðar áfram af trúarlegum og siðferðilegum eld- móði Lúthers. Ekki verða öll við- fangsefni siðferðisins leyst gegn um fyrirgefninguna. Einbeiting Lúthers hefir einnig valdið erfiðleikum. Hans hreina og stálharða hugsjónabinding horfði fram hjá ýmsum hjálpandi, örvandi þáttum, sem þörf er á i uppeldi margra. Millitónastigann í sálinni þarf einnig að hagnýta. Við- kvœmni Lúthers andspœnis öllum lög- málslegum aðgerðum varðandi hið kristna frelsi, hefir af sumum verið notað til stuðnings við andlegt og siðferðilegt kœruleysi. Lúther hlaut að lifa ýmis bitur vonbrigði. En vér höfum þörf fyrir hann. Nóg er til af uppeldis- leiðtogum og fólki, sem kann að fást við aðlögun,- lengra líður á milli þess, að hetjur trúar og kœrleika stigi fram. Á tímum Lúthers voru trúarbrögðin morandi af óskiljanlegum eða upp- lognum talsmátum og formúlum. í stað þess að hyggja að hinu eina nauðsynlega voru menn að eltast við smámuni, innantóm orð og hug- 233

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.