Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 46
á þessu siðbótarafmœli, að Heilög Ritning er líka hluti af bókmenntun- um. Það borgar sig líka að lesa bœk- ur Lúthers. í þeim eru ekki innantóm orð; þótt bœkur hans fylli margar hillur, þá ólga þœr hvarvetna af llfi og einlœgni. Hinn óhagganlegi talsmaður sann- leikans hefði viðhaft reiðileg orð og grófar, óviðeigandi glósur, ef hann mcetti mœla eitthvað um gerfi- mennsku vorra tíma, ranglœtið og kœrleiksleysið innan og utan kirkj- unnar, í lífi samfélags og einstakl- inga. Þegar vér höldum nú hátíðlegt afmœli siðbótarinnar, erum vér aftur minnt á hina fyrstu af setningunum, sem upp voru negldar um þetta leyti dags, kvöldið fyrir Allra heilagra messu fyrir 400 árum: Þegar Drottinn vor og meistari segir: Gjörið bót og betrunl, þá vildi hann, að líf trúaðra manna vœri stöðug yfirbót." Ef vér álítum, að þessu höfum vér lokið, þá erum vér ekki börn siðbótar- innar. Þetta á fyrst og fremst við manneskjuna í sjálfum oss. En það á einnig við um kirkjuna. Siðbótin verður að vera áframhaldandi betrun, stöðug hreyfing. Hún nœr ekki marki sínu í þessum heimi, hvorki með ein- staklingi né kirkju. En að markinu verður að keppa, heiðarlega og hik- laust. Ef hreyfing siðbótarinnar stöðv- ast í kirkjunni, þá tekur við vanheilsa og dauði. Trúin er ekki neitt, sem maður á til eignar með nauðung og tregðu, hún er hin eðlilega starfsemi andans. Vér lifum mitt í velgjörðum siðbót- arinnar. Einmitt af þessu eru margir, sem sjá þœr ekki, heldur telja sjálf- sagt það, sem áunnið var með ýtrasta erfiði, það, sem slœgir fjandmenn Ijóssins og frelsisins vilja fúslega rœna frá oss aftur. Haltu fast því, sem þú hefir, svo enginn taki kórónu þína. Trúarlífið þarf að styrkjast meðal vor og aukast að starfsemi í kœrleika, ef vér eigum að endurgjalda þá auðlegð og sinna þeim verkum, sem Guð af náð sinm hefir gefið oss. Þetta verkefni tekur ekki aðeins til vorrar eigin álmu í kirkjunni, helduf til kristninnar allrar, og ekki aðeins til kirkjunnar, heldureinnig alls mann- lífs. Því siðbótin hefir unnið og vinnur enn langt út fyrir endimörk evangel' iskrar kristni. Og blessunaráhrif sið' bótarinnar dreifast langt út fyrir landamœri hins eiginlega kirkjuIífs- Hver sá, sem ber skyn á dýptir °9 hœðir sálarinnar, hver sá, sem ann manngildisþrótti, sjálfstœði, einlœgn' og hugrakkri trú, sem býður hið bezta af öllu, náð Guðs í Jesú Kristi, s®r' hverjum manni án greinarmunar; hver sá, sem ekki viðurkennir hópinn, flol< almennis númeranna, heldur aðeins mannssálir, og vill ekki að andan5 frelsi sé áskilið örfáum úrvalsmónn um, heldur að náðin verði aðkvasn0 hverri einustu sál fyrir traust til Ga®5' hann hlýtur, ef hann hefir augun op,n' að finna sjálfan sig í œtt við hinn sanna Lúther, gœddan anda siðbot arinnar. , Hér þarf ég ekki að lýsa hvernig nýr skýrleiki komst inn í s^1 n ing manna á náttúru og mennin9 ' hvernig mismunandi áhugamál rnann.| lífsins, verkefni og störf, komast ^ heiðurs og sœmdar, hvernig vin 236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.