Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 49

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 49
þri».Var haustdag einn um miðjan Ver' | a^ar'nnar í höfuðstað Ung- Vq ^ an<^S' Budapest. Fullsetinn spor- með hávœru skrölti leið rne^ ', Urnferðarþrönginni. Tveir karl- Ur f ^ 1 Va9ninum höfðu uppi samrœð- ^isk Um r°m' °9 skömmuðu Gyðinga þeirrUnLar'aUSt ' aiira aheyrn- Annar ha|| ° at^' tapað fjárhœð á kaup- ^ar eð umh°ðs- ig ans ' viðskiptunum hafði ver- á Qg 'n9ur, gafst honum gullið fœri A||^arai!'r r!'ði $Ínni yfir Gyðin9Q' Og k oT ^yoingar sátu í vagninum hitaa ' l annst a< að mönnum tók að *a9ði f amsi' þe9ar á leið. Skyndilega yrirmannlegur maður orð í belg og sagði: ,,En hvað voruð þér þá að vilja með peninga yðar í kauphallar- braskið?" Framburðurinn bar þess vott, að maðurinn var erlendur og á raddblœnum fannst, að honum hafði gramizt mjög framkoma mannanna tveggja. Þeir skiptu hið bráðasta um- rœðuefni sínu, en það sásf á þakklátu augnaráði ýmissa samferðamanna, að hinn ókunni maður var ekki einn um þykkjuna. Sá ókunni maður, sem þannig fékk þaggað niður í hávœrum samferða- mönnum sínum, var hinn norski prest- ur og kristniboði, Gisle Johnson. Þetta smáa atvik í sporvagninum er harla einkennandi fyrir manninn og 239

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.