Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 53

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 53
Orðabelgur •Honvarpsþátfur um fóstureyðingar inhvern dag á nýliSnu hausti leiddi 'ður Guðnason, fréttamaður, dálítinn °P fólks fram fyrir áhorfendur sjón- VarPs og hóf samrœður um Fóstureyð- 'n9ofrumvarpið, svonefnda. Hvortsem Urn Var oS kenna stjórnandanum eða eytingarleysi einhverra annarra að- 1 a' bá vakti nokkra athygli, að í þess- nrn hópi var enginn sérstakur málsvari rjstinna viðhorfa. Ætla mœtti þó, að ° am vceri Ijóst, að hér er mál til um- U' sern varðar kristna menn öðrum ^ei~nur. þar ag g svo ag heita n' að mestur hluti íslendinga sé kr|stinn. s-^ bessu leyti var sjónvarpsþáttur n°kkuð í œtt við frumvarpið sjálft. bví er að mestu, svo ekki sé meira frrpA- ^en9'^ a snið við kristna sið- sk I l°® sem hún sé aflóga. Það ve° Þó fram tekið hér, til þess að ekki 'H^kilið, að tveir lcekna þeirra, vip rumvarpið rœddu í sjónvarpinu, Qr ein<^re9nir fylgjendur kristinn- bnis' ^rCe®'' bótt ekki vœri þess bein- flutn i:ramkoma þeirra og mál- þein'n9ur var sjálfum þeim og stétt ra til sóma. Kr* Hére? Tl®horf-í fÍölmi3lum til u 6 ki vakið máls á þœtti þessum GygQSS vekja tortryggni til Eiðs hanna^°nar' mun flestra mál, að Se einhver hinn ágœtasti og geð- þekkasti fréttamaður, íslenzkur, um þessar mundir. Hitt er aftur sannast sagna, að þátturinn, margnefndi, bar þau einkenni, sem nú setja mjög svip á íslenzkt þjóðlíf, einkum þó íslenzka blaðamennsku og fjölmiðla. Þótt mjög oft sé vikið að trúmálum, stundum með annarlegum hœtti, þá láta ís- lenzkir blaðamenn og stjórnendur fjöl- miðla oftast svo, sem þeim komi krist- inn dómur og kirkja ekkert við. Varla tekur því að nefna, að islenzk- ir stjórnmálamenn séu undir sömu sök seldir. Skylt er skeggið hökunni og öf- ugt. En þeir fara nú senn að skipta minna máli, því að nú verður œ Ijós- ara með hverjum degi, að blaðamenn hafa völdin í veröldinni. Nœgir að benda á vandamál Bandaríkjaforseta því til staðfestu. Þó sakar varla að minna á, að forystumenn stjórnmála- flokka sátu nýlega fyrir svörum íhljóð- varpi. Ekki gat undirritaður hlýtt á þá alla. Mjög lítið virtist vikið að kristn- um dómi í spurningum til þeirra. Þó spurði einhver Ragnar Arnalds um af- stöðu flokks hans til kristinnar frœðslu. Þar komu nokkuð skýr svör. Flokkur- inn vildi einkum beita sér fyrir aukinni frœðslu um trúarbrögð almennt. Slík svör ber að leggja á minnið, því að hin almenna trúarbragðafrœðsla er ekki annað en sauðargœra þeirra manna, sem vilja draga úr kristinni frœðslu og áhrifum hennar. 243

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.