Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Qupperneq 58

Kirkjuritið - 01.09.1973, Qupperneq 58
1470. Þess ber þó að geta, að eitt prestakall í prófastsdœminu hlautekki þá þjónustu á árinu, sem þar hefur tlðkazt, því að sóknarprestur var sjúk- ur. Guðsþjónustur urður þar allmiklu fœrri, og altarisgestir voru ekki taldir. I Árnessprófastsdœmi eru 8 prestaköll. í Eyjafjarðarprófastsdœmi starfa einn- ig 8 prestar. Þar voru alls haldnar 447 guðsþjónustur, fermd 366 börn og 1230 teknir til altaris. í lúthersku fríkirkjusöfnuðunum þrem voru messur taldar 166 árið 1972, fermingarbörn 187 og altaris- gestir 667. Mikið starf er að baki öllum þessum tölum, og þar koma margir fleiri við sögu en þeir liðlega 100 sóknarprest- ar, sem söfnuðunum þjóna. Um söngmál, Hjálparstofnun og œskulýðsmál í skýrslu söngmálastjóra segir m. a. frá Tónskóla þjóðkirkjunnar. Starfaði hann með líkum hœtti og áður, veitti einkum kennslu í organleik, tónfrœði, söngstjórn og lítúrgrískum söngfrœð- um. Auk söngmálastjóra kenndu fjórir organleikarar við skólann, þeir Sigurð- ur ísólfsson, Marfin Hunger, Daníel Jónasson og Haukur Guðlaugsson. Meðal nemenda við skólann voru 10 organistaefni. Þá segir frá því, að vonir standi til, að nefnd sú, er biskup fól að taka saman viðbceti við Sálmasöngsbók kirkjunnar, Ijúki störfum á þessu ári. í stjórn Hjálparstofnunar kirkjunar eiga 17 aðilar sœti, skipaðir af Kirkju- ráði. Formaður er nú Jón Kjartansson, forstjóri. Form. þriggja manna fram- kvœmdanefndar er nú séra Jónas Gíslason, lektor. Stofnunin veitti ýms- um aðilum styrki og framlög og varð upphœð sú samanlögð kr. 2.638.589, 30. Af þeirri fjárhœð var 372.000,00 kr. ráðstafað innanlands. Skýrsla œskulýðsnefndar þjóðkirkj- unnar er ekki bundin við almanaksár. Á s. I. starfsári nefndarinnar urðu þou tíðindi helzt, að síra Bernharður Guð- mundsson lét af starfi œs kulýðsfull- trúa. Þegar þetta er ritað, hefur síra Guðjón Guðjónsson, áður sóknarprest- ur í Stóra-Núpsprestakalli, verið ráð- inn œskulýðsfulltrúi. Æskulýðsstarfið vex að umfangi með hverju ári, sem vera ber. Allmargir unglingar fara nu t. d. utan árlega fyrir meðalgöngu skrifstofu œskulýðsfulltrúa. Á s.l. surnr' og hausti fóru liðlega 20 unglingar þannig utan, þar af munu 14 scekja lýðháskóla á Norðurlöndum. Ung' mennaskipti við erlenda aðila hafa gefizt misjafnlega að undanförnu °9 munu því í athugun hjá œskulýðs nefnd. Formaður œskulýðsnefndar eí nú Kristján Guðmundsson, bróðir sira Bernharðar. Aðalfundur Prestafélags íslands Aðalfundur Prestafélags íslands v°r haldinn 27. júní 1973 í Hrafnagi|s' skóla ! Eyjafirði. Formaður, sr. Grímur Grímsson gerði grein fyrir starfi s- árs. Endurskoðaðir reikningar félag5 ins og Kirkjuritsins voru lagðirfram °9 samþykktir. Kom þar fram, að kaup endum KIRKJURITSINS hefir fiöl9as mikið á árinu og afkoma ritsiris me bezta móti. .* Aðalefni fundarins var frarrikarr" 248
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.