Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 59

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 59
,rumvarp til laga um veitingu presta- olla. Frumvarpið var kynnt og rœtt. urnrceðum kom það fram, að kirkju- 'n9 hefir þrisvar samþykkt þetta Trumvarp, en það ekki hlotið af- Smiðslu ó Alþingi. hundurinn lýsti yfir eindregnum ! Uðningi við frumvarpið og skoraði Alþingj ag samþykkja það á nœsta ö'ngi- Þessi yfirlýsing var gerð með g um greiddum atkvœðum gegn einu. þannig Ijóst, að prestastéttini er l°9 umhugað um, að þetta frumvarp Sþ,' að ^ögum hið fyrsta. $ ° Ur®u nokkrar umrœður um prests- ^ rin, nýbyggingar þ0irra( viðhald og s St°ð rii safnaða til kaupa á prest- rurn ' þéttbýli. Voru eftirfarandi til- ró^Ur Um ^e*ta efni samþykktar ein- aifundur Prestafélags íslands ti| .., einir þeim eindregnu tilmœlum þ S l°rnar félagsins, að hún taki nú her^ vi^rœður við fjármálaráð- ti| verulega hœkkun framlags °g t', aids embcettisbústöðum presta n nýbygg inga á prestssetrum." 1973 aifundur Prestafélags íslands þirk-uSam^ykk'rað fara þess á leit við söfnuS fiórmálaráðuneytin, að el<ki ráft^-f' ^ettb^'' ^ar' sem lö9 9era geri |^| . yrir prestseturshúsum, verði sína 0 ^ að þQupa hús fyrir presta sjóSs 9 Verði fVr$ti vísir slíks hjálpar- Prests rn^nðapUr með andvirði seldra ^restb'6?^1 sflUsa' þe9or þau eru seld skert ,|0Öanda 09 renni sú upphœð ó- g 1 sl°ðinn. Sr. Qr|n Prestafélags íslands skipa nú: d°r s Hq- ^r'msson, form., sr. Hall- ^únsson r°nciai' ritari, sr. Arngrímur ' gialdkeri, sr. Jón Árni Sig- urðsson og sr. Ólafur Skúlason. Vara- menn í stjórn eru: Sr. Óskar J. Þorláks- son og sr. Guðmundur Þorsteinsson. Fundurinn var vel sóttur. Fréttabréf Prestskvennafélagsins Sautjándi aðalfundur Prestskvennafé- firði 28. júní s. I. í boði prestskvenna lags fslands var haldinn að Hús- mœðraskólanum á Laugalandi í Eyja- þar í héraði. Þótti félagskonum mjög ánœgjulegt að koma að Laugalandi. Auðfundið var á öllum móttökum, að Prestskvennafélagið var aufúsugestur á staðnum, enda var þess vel notið þá stund, er fundurinn stóð. Hefði hún gjarna mátt vera lengri, en vegna þess að fundurinn var haldinn ítengsl- um við prestastefnu og fundartími því bundinn við slit hennar, varð hann styttri en cekilegt hefði verið. Formaður, frú Rósa Þorbjarnardótt- ir, setti fundinn með ritningarlestri. Sunginn var sálmurinn ,,Mikli Drott- inn" við undirleik frú Áslaugar Sigur- björnsdóttur. — í upphafi fundar minntist formaður síðan þriggja fé- lagskvenna, er látizt höfðu á árinu. í ársskýrslu sagði formaður m. a. frá kvöldvöku, er haldin var í Reykja- vík á s. I. vetri. Var sérstaklega boðið til hennar prestsekkjum, fyrrverandi prestum og konum þeirra, ennfremur starfandi prestum. Prófastsfrúr í ná- grenni Reykjavíkur voru beðnar að koma boðum til presta og prests- kvenna í slnum prófastsdœmum. í Ijós kom, er boðsbréf voru send út til aldr- aða fólksins, að einungis ein prests- ekkja býr utan Reykjavíkur. 249

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.