Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 61

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 61
Höfuðefni þessa prestamóts nefnd- lst: J þjónustu sáttargjörðarinnar". Voru erindi flutt um þetta efni og rœdd frá mismunandi hliðum. Fyrir- lesarar voru hinir áheyrilegustu og fluttu vönduð erindi. Verða erindin eða útdráttur úr þeim birt í nœstu heftum KIRKJURITSINS. Fyrirlesararnir v°ru; Dr. theol Bertil Gártner, biskup frá Svíþjóð, Olav Hagesœther, biskup rá Noregi, dr. theol Tor Aukrust, dós- er>t frá Noregi. og dr. Per Lönning, 'skup frá Noregi. Sömuleiðis hafði elder Camara, erkibiskupi frá Bras- ilíu verið sérstaklega boðið til móts- ins. Hann flutti erindi um kjör hinnar fátœku alþýðu og baráttu rómversku kirkjunnar fyrir kjörum hennar. Þá rœddu formenn prestafélaganna á Norðurlöndum stöðu kirkjunnar, hver í sínu heimalandi. Blaðamenn voru viðstaddir þetta mót og var mikið frá því sagt í dagblöðum í Noregi. Mótinu lauk með messu í Raulands- kirkju. Þar predikaði Erling Utnem, biskup. Gengu allir mótsgestir þar til altaris. ^e® 2. hefti KiRKJURITSINS 1973 var send'ur gíróseðill til innheimtu á askriftargjaldi. Útgefendur biðja þá, sem eiga eftir að greiða árgjald — Kr. 400.— að gjöra það HIÐ ALLRA FYRSTA. Greiðslustaðir eru bankar, bankaútibú, sparisjóðir og póstafgreiðslur. Vilji kaupendur fremur greiða ágjaldið með póstávísun þá er það heimilt. Útgefendur Krikjuritsins. 251

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.