Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 64

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 64
Ambrose Reeves, rekinn fró Suður- Afríku í sept. 1960. Ambrose Reeves varð biskup í Jó- hannesarborg í Suður-Afríku órið 1949. Hann hafði œtíð haft mikinn óhuga á stjórnmálum og heimsmálum almennt. Þessi áhugi virtist ekki Iiggja mönnum í augum uppi, þegar hann kom til Suður-Afriku og hafði þó haft töluverð afskipti af þjóðfélagsmálum á Englandi. Það fór þó svo, að stjórn- völd I Suður-Afríku fengu sig fullsödd og sögðu við lok veru hans þar, að hann hefði komið til landsins ,,með fingurinn á byssugikknum". I upphafi biskupsdóms síns er mœlt, að hann hafi verið hœglátur í um- gengni og ráðþœgur og sinnt biskups- embœtti sínu af kostgœfni. Daginn hóf hann með messu og bœnahaldi og gekk síðan að biskups- störfum sínum hiklaust. Hann undirbjó 254 rœkilega það, sem hann vildi láta gera. Tók ákvarðanir eftir að hafa hlýtt á ráð samstarfsmanna sinna, en aldrei meðan hann ráðfœrði sig við þá. Sumir nefndu hann einrœðisbisk- up. Fyrsta árið visiteraði hann biskups- dœmi sitt og kynntist söfnuðum og kennilýð, hóf trúboðsherferð (ef svo má að orði kveða) og var mjög að- gœtinn í þeim málum, sem vörðuðu ríkisvaldið. Samt fór það svo, að hinn hvíti hluti safnaðanna fann fljótt, að eitthvað bjó að baki umgengni hans við þá. Þeir voru þvingaðir í návisl hans, og hann var heldur ekki óþving- aður í návist þeirra. Hann virtist of spenntur, of alvarlegur og helzt til erf- iður. Þeim þótti fljótlega draga ský fyrir sólu, enda voru Suður-Afrikubúat vanir biskupum, sem þeim fannst að kynnu að koma vel fram og hefðu 0 sér snið sveigjanleika og ráðkœnsku. Ambrose Reeves var lítið um það gef'ð „að koma fram" og undir hœglátu yf' irbragði var heit skapgerð. Því vc,r það, þegar Ambrose Reeves fór fr° Suður- Afriku, að maður einn áberandi í þjóðlífinu sagði: „Guði sé lof, a^ þessi hœttulegi biskup er farinn fra Suður- Afriku. Líklega fcer kirkjan nU að vera í friði. Frið vildi meiri hluti hvítra manna fá framar öllu öðru, en engan frið v°r að fá hjá Reeves biskupi. Síðustu ád11 var því viðkvœðið hjá mörgum hinfa hvítu manna: „Hver mun losa okkur við þennan óróaprest". Ambrose Reeves hefir þann eigia leika, sem þrýsfir fólki til að taka a stöðu. Sumir prestanna töluðu urT1 prestslega tilfinningu hans, viturleQ

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.