Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 72

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 72
Menn fyndu mismunandi leiðir að því að tilbiðja Guð og nýjar leiðir til þess að opna hjörtu manna fyrir takmarka- lausum kœrleika Guðs. Menn eiga að vera endurskin þessa kœrleika svo að fleiri geti skynjað hann og notið hans. Meðal gesta var f. v. framkvœmda- sfjóri Alkirkjuráðsins Dr. Eugene Cars- on Blake. Hvatt til náinna samskipta Lúthersku kirkjunnar og Anglikönsku kirkjunnar. [ brezka kirkjublaðinu „Church Times" frá í vor er getið um opinbera skýrslu, sem greinir frá viðrœðum fulltrúa Anglikönsku kirkjunnar og Lútherska heimssambandsins um nánari tengsl þessara kirkjudeilda. Forsetar viðrœðu- nefnda voru Gunnar Hultgren, erki- biskup í Uppsölum og R. R. Williams, biskup í Leicester. í upphafsgrein skýrslunnar segja anglikönsku fulltrúarnir: ,, . . . enda þótt þeir haldi fast við mikilvœgi hins sögulega biskupsembœttis, þá óski þeir að lýsa því yfir, að þeir viður- kenni sanna boðun Orðsins og með- ferð sakramentanna í Lúthersku kirkj- unni". Jafnframt segja þeir, að Angli- kanska kirkjan hafi notið mikilla áhrifa og blessunar af frúmennsku Lúthersku kirkjunnar við hið posullega fagnað- arerindi. „Vér viðurkennum með gleði sannarlegt samfélag líkama Krists i Lúthersku kirkjunni og postullega þjón- ustu hennar. Bœði Anglikanarog lúth- erskir cettu að bjóða velkomna með- limi hvorrar kirkju um sig til neyzlu altarissakramentisins og hvetja til þess, að meðlimir hvorrar kirkju um sig neyti sakramentisins í kirkju hinna, þegar þörf bíður og samvizka bannar ekki. Gagnkvœm virðing sé í Ijós lát- in". í skýrslunni segir ennfremur, að Enska kirkjan (Church of England) œtti ekki lengur að gera greinarmun á hin- um einstöku lúthersku kirkjum, heldur skuli vera sama afstaða til þeirra alIra sem verið hafi milli Ensku kirkjunnar og kirkna Svíþjóðar og Finnlands. Skýrslan birtir þörf fyrir að hraðað verði „lífrcenna sambandi kirkjudeild- anna". Höfuðtillögur, sem fram eru settar i skýrslunni eru þessar: 0 Regluleg tengsl verði milli Angli' könsku kirkjunnar og Lútherska heimssambandsins. • Sérstök þjónusta sé veitt ferða- mönnum. 0 Sameiginleg notkun bygginga °9 kirkjulegra stofnana, þar serT1 ceskilegt geti talizt. 0 Sameiginlegur vitnisburður s® framborinn um fagnaðarerindi og þjóðfélagsmál, þar sem Þvl verði viðkomið. 0 Haldið verði áfram viðrœðam/ bceði á einstökum stöðum °9 a opinberum fulltrúum kirknanna. 262
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.