Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 81

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 81
óðruvísi en sem hvöt og áminningu til bcenar, föstu, vöku, vinnu og annarra 'Ókana til að vinna bug á holdinu og einkum til að efla og iðka trúna áGuð. Því að það skírlífi er ekki mikils virði, sem nýtur hvíldar, heldur það, sem á 1 böggi við óskírlífi og berst, rekur sí- fellt út allt eitur, sem holdið og hinn andi dreifa út. Þannig segir Pétur: "Ég áminni yður að halda yður frá boldlegum girndum, sem heyja strið 9e9n sálunni," og Páll í Róm. ó: ,,Þér skuluð ekki fylgja líkamanum og fýsn- Urn hans," o. s. frv. Ljóst er af þessum 0rðum og svipuðum, að enginn er án j|bar fýsnar, en allir eiga og verða að eriQst við þcer daglega. Það er Guði P°knanlegt verk, þótt því fylgi órósemi °9 sársauki. Við það skulum vérhugg- ast °9 láta það nœgja. Því að þeir menn, sem hyggja, að þeir geti ráðið v'ð þessa baráttu, œsa sig aðeins rneir, og gjöri hún ekki vart við sig um st°ndar sakir, kemur hún þó aftur á rum tíma og reynist þá eðlið veik- ara en fyrr. Sí°unda boðorð Þu skalt ekki stela felur gegn voru lnni9 þetta boðorð hefur verk, sem 1 ser mörg góð verk og stendur vq mörgum löstum. Það heitir á fó|rU^li 9Íafmildi. Verk þetta er í því oq^fi' ' ^V6r ma®ur er fus hjálpa ist i°na með eignumsínum. Það bein- Urne ' Qðeins gegn þjófnaði og rán. 1 eldur einnig gegn allri sviksemi, Sem við verður komið um jarðneskar ágirnd, ~ 1 IWMIIU Ulll Ul nir við aðra. Telst þar með okur, of dýr sala, féfletting, fölsun vöru, svikinn mœlir, svikin vog, og hver gceti talið það allt upp, hin snið- ugu, nýju sleipu brögð, sem fjölgar daglega við öll störf, þar sem hver maður leitar eigin hagsmuna öðrum til tjóns og gleymir lögmálinu, sem segir: ,,Það, sem þú villt, að aðrir gjöri þér, það skalt þú og þeim gjöra." Hefði hver einn þessa reglu fyrir aug- um, hver í sinni handiðn, verzlun og viðskiptum við náunga sinn, kœmist hann fljótt að þvi, hvernig hann eigi að hegða sér í kaupum og sölum, við- töku og gjöfum, lánum og greiðvikni, loforðum og efndum og því um líku. Ef vér gcefum gaum að heiminum i athöfnum og atferli hans, hvernig ágirnd rœður í öllum verkum, fengjum vér ekki aðeins nóg að gjöra, ef vér œtluðum að hafa ofan af fyrir oss að vilja Guðs og í heiðri, heldur mundi oss cegja og hrylla við þessu hásk- lega, auma lífi, sem er svo íþyngt, tjóðrað og fjötrað af áhyggju fyrir tímanlegri afkomu og óheiðarlegri áreynslu við öflun hennar. 2. Vitringurinn segir því ekki að ástceðulausu: ,,Sœll er hinn riki, sem er flekklaus og hefur ekki hlaupið eftir gulli og ekki sett traust á auðœfi. Hver er slikur? Vér viljum lofa hann, því að furðuverk hefur hann unnið um œv- ina." Er svo að heyra sem hann vildi segja: „Það er enginn til eða sárfáir." Já, það eru mjög fáir, sem finna og verða varir við slíka fégirnd hjá sér, þvi að ágirndin hefur fagran, Ijómandi hjúp yfir sneypuna, þ. e. lifsnœringu og eðlilega þörf. Starfar hún undir honum hemjulaus og óseðjandi. Hver, sem vill halda sér hreinum af þessu, 271
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.