Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 87

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 87
Sr. SIGURÐUR PÁLSSON, vígslubiskup: Um helgisiði ^óhannes skírari hann sagði Drottinn, að hann vœri ^estur þeirra, sem af konum eru fœdd- ',r' ^ann varð fyrstur til að benda á Jes- Urn' sem hinn komandi Messias. Saga Peirra tveggja er saman fléttuð. Þess Ve9na hefur hann frá öndverðu skipað Sess með postulunum í vitund krist- mna '5 ho manna. Margar kirkjur hafa ver- num helgaðar um öll kristin lönd °9 eru tákn hans því mjög algeng. - S, Ztu takn hans eru: Lamb liggjandi ^ ak með sjö innsiglum. (Op. 7. Jó. ' Kyrtill úr úlfaldahári, leðurbelti 9 engisprettur. (Mk. 1,6). Höfuð á S ' ^k. 6, 27-28). Bókrolla með orð- egUrri: ,,Sjáið Guðs lambið", (Jó. 1,36 k "kodd manns, er hrópar í 6- 79gðinni", Langur grannur stafur e kross á endanum. Opin Biblía rneð • - Waría FVrsti er Ma rceð' ” rrurverK nennar i n| ensl<SVer^' ^u®s er sv0 einstœtt, að , manns köllun verður líkt við 6nnur- Hún ein var: " alin af Veraldar meyjum u vera móðir skœr Um LU$nara þess, er líf gaf oss/7. i Stta rceðir sí ra Einar Sigurðsson 'Uvísum sínum. Þœr eru alls 46. “'Qurfána. rney °9 œðsti dýrlingur kirkjunnar ría mey. Hlutverk hennar í hjálp- Fyrst gerir hann grein fyrir, hvers vegna hann yrkir þœr og síðan rök- styður hann réttmœti þess að heiðra Maríu og aðra helga menn og loks yrkir hann út af öllu því, sem guð- spjöllin segja um hana. Þar segir m. a.: ,,Því skiist mér nú, að skriftin hrein skipi það kristnum þjóðum heilaga menn í hverri grein heiðra víst, en með lyst hún jómfrú María ekki sízt œruverð af fljóðum. í þeim dikt hún orti fróð fyrir innsáð Heilags Anda, Jómfrú María mild og góð mœlir svo, hlýddu á, sœla munu mig segja og tjá sveitir allra landa. Hvorki tröll né heiðnir menn hana nú scela kalla, því eigum vér, kristnir allir senn efunarlaust af huga og raust, sem á Lausnarann setjum lifandi traust, að lofa hana œvi alla". Með því að víkja Maríu til hliðar í trúariðkun kristninnar, er kippt stoð undan þeirri höfuð staðreynd kristinn- ar trúar, að Guð gerðist maður í 277

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.