Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 89
til að ,,þreyta þolgóðir skeið það, sem
0SS er fyrir sett" af Kristi, jafnvel þótt
Það sé þrautaskeið.
Það er þetta vitnisburðarhlutverk
hinna heilögu, sem ló til grundvallar
PV|, að Postulasagan var rituð. Hún er
ekki persónusaga postulanna, heldur
Sagan um verk Heilags anda í lífi
Peirra, sem höndlaðir voru af kœrleika
y •
rists. Þess vegna heitir hún að réttu
a9i ekki Postulasaga, heldur „Gerðir
P°stulanna". Þcer gerðir postulanna,
Sern þar er greint fró, beina sjónum
v°rum til Jesú Krists. Sama gildir um
ðerðir hinna helgu manna. Þeir eru
v°ttar Guðs nóðar. Líf þeirra er fram-
Qld af lífj postulanna í óslitinni röð
,rarn a v°ra daga og ófram til enda
ans. Að leggja minningu þeirra ó
11 Una er því sama og að draga tjald
rir Guðs verk meðal mannanna, svo
05 Það sjóist ekki.
^tullegu fegg
rnir
0 nefnast þeir leiðtogar kirkjunnar,
ncestir komu eftir postulana.
6r Ve'®a aðeins fóir nefndir.
ald ert1ens ‘ var biskup í Róm um
semmÓtin, 10°- Eftir ^onn liggja rit,
e , 9efa ómetanlegar upplýsingar um
tók CLtt' ^rkjunnar ó hans tíð. Helztu
þre^ QnS 0rU: ^ross með tveimur eða
nr rn.Ur þ^erálmum, páfakóróna, kross
°9 akkeri.
loýjna,ÍUS biskup í Antiokkiu (d. um
p0 ’ .^ann er talinn vera lœrisveinn
Jóh ^ anna Péturs og Páls eða
þrj§a.n?esar- Hann var annar eða
pís| isisuP Antiokkiu. Hann leið
vQr rvcetti með þeim hœtti, að honum
^érn^A^0^ ^rir viii'dýr í leikhúsi í
ieiðinni til Rómar ritaði hann
sjö bréf, sem enn eru til. Eru þau til
safnaðanna í Efesus, Magnesíu,Tralle,
Lystru, Filadelfíu og Smyrnu. Bréf þessi
eru hin gagnmerkasta heimild um
trúarlíf og kirkjuskipan á fyrsta manns-
aldrinum eftir daga postulanna.
Helztu tákn hans eru: Ljón, hlekkir og
hjarta með stöfunum: IHS.
Pólykarp biskup (d. um 155). Til er
frásögn samtíðarmanns af andláti
hans. Er það nœsta frásaga samtíðar-
manns af píslarvœtti eftir frásögn
Postulasögunnar af dauða Stefáns
frumvotts. Þar segir frá því, að hinn
rómverski valdsmaður (prókonsúll)
hafi m. a. sagt honum að formœla
Kristi. Því svaraði Polykarp. „Ég hefi
þjónað honum í 86 ár, og hann hefur
aldrei gert mér rangt til. Hvernig œtti
ég að lastamœla konungi mínum og
frelsara?". Messudagur hans er 26.
jan. og hinn elzti minningardagurheil-
agra, sem sagan greinir frá. Polykarp
var brenndur á báli. Helztu tákn hans
eru: Viðarköstur í eldslogum, sverð,
dúfa, eldsofn.
J'ustinus (d. um 165). Hann var
fœddur í Palestínu, en var af grískum
œttum. Hann nam ungur heimspeki
síns tíma. Rúmlega þrítugur tók hann
kristna trú og gerðist atkvœðamikill
rithöfundur um kristna trú og biblíu-
skýringar. Þrjú megin rit hans eru enn
til. Hann leið píslarvcetti í Róm, var
hálshöggvinn ásamt fleirum. Málsskjöl
hins rómverska prefekts, sem yfir-
heyrði hann, eru enn til. Þar segir,
að hann hafi svarað, þegar honum var
að lokum boðið að fórna guðunum:
„Enginn rétt hugsandi maður sleppir
sannleikanum fyrir lygi". Tákn hans
er glóandi hjálmur.
279