Kirkjuritið - 01.04.1976, Page 4

Kirkjuritið - 01.04.1976, Page 4
Efni Bls. 3 I gáttum. — 4 Mynd: Norskir sjóliðar minnast afmælis sjómannaheimilis á Siglufiröi. — 5 Trú og líf á landi og sjó. Samtalsþáttur G. Ól. Öl. — 14 Stefnur og straumar í amerisku kirkjulífi. Dr. Valdemar J. Eylands. — 25 Hlutverk safnaðarins í æskulýðsstarfi. Sr. Guðjón Guðjónsson, æskulýðsfulltrúi. — 33 Fimm vers. — 35 Andsvar. Sr. Kristján Róbertsson. — 45 Alkirkjuráðið og ungu kirkjurnar. Jóhannes Borgenvik. — 61 Guðfræðiþáttur: Kristin trú og afleiðingar hennar. Einar Sigurbjörnsson, dr. theol. Höfundur kristindómsins. Dr. C. H. Dodd. Síra Einar Sigurbjörnsson, dr. theol., er, sem kunn- ugt er sonur biskupshjónanna, dr. Sigurbjarnar og frú Magneu. Hann tók prestsvígslu árið 1969, þá settur prestur að Ólafsfirði, fór siðar utan til náms í Lundi og lauk doktorsvörn við háskólann þar í mai 1974. — Var þvínæst prestur að Hálsi i Fnjóska- dal, unz hann var kjörinn sóknarprestur að Reyni- völlum í Kjós á s. I. ári. — Hann hefur gegnt kennslustörfum við Guðfræðideild Háskóla íslands að undaníörnu í forföllum Jóhanns Hannessonar, prófessors. — Vér biðjum honum og fjölskyldu hans blessunar í starfi og lífi. —

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.