Kirkjuritið - 01.04.1976, Side 19

Kirkjuritið - 01.04.1976, Side 19
frumstæðra kjara á æskualdri. Hann stendur ýmsum öðrum hugsuðum fornaldar í engu framar. Yfirleitt eru kenningar kirkjunnar um manninn, uPpruna hans, örlög og endalok, hin mesta fjarstæða. Einn talsmanna f|okksins hælir mjög höfundi einum, rottækum, sem líkir sakramentum ^irkjunnar við samræði karls og ^onu. i stað hinnar hefðbundnu trúar a Guð ber að leggja alla áherzlu á truna á manninn, og möguleika hans f'i þroska. í stað þess að sitja með sPenntar greipar, vænta sér hjálpar fra hæðum, eða frá utanaðkomandi °fium, eða láta sig dreyma um jóla- ^öku í Jerúsalem (hinni himnesku) ber ^nönnum að þroska hæfileika sína og Persónumátt sinn. Fyrst ber að um- öæta mannfélagið, þá verður maðurinn úetri af sjálfum sér. Guð er heimurinn, Guð er maðurinn í draumum sínum, °9 fullum þroska. Þessi flokkur deildi úkaft á aðra líberala meðbræður sína, °9 ásakaði þá um, að þótt þeir í orði kveðnu viðurkenndu réttmæti vísind- anna á öllum sviðum, og mátt þeirra til að leysa allan vanda, og svara öll- Um ráðgátum mannlegs lífs, þyrðu þeir Þó e^ki að sleppa handtakinu við Jhaldið. Þeir eygðu aðeins fyrirheitna andið úr fjarska, en þyrðu ekki að 9anga inn fyrir landamærin. 2) Annar flokkur liberalista vestra, nefnist the emperical movement, eða raunsæisstefnan. Þeir leitast einnig að byggja trúarkerfi sitt að vísinda- e9um anda og aðferðum. Þó segja ®'r, að forsenda allrar guðfræði verði a vera Guð, en ekki maðurinn sjálf- r- 1 stað þess að horfa í eigin barm, y99ja á eigin hyggjuviti sínu og reynslu, verða menn að leita út á við, og finna Guð veruleikans. Það er kom- inn tími til að hætta öllum kappræðum um tilveru Guðs, segja þeir, en það verður að skilgreina hann þannig, að menn geti gert sér grein fyrir honum í nútímanum. Og svo kemur skilgrein- ingin: ,,Guð er sú röð viðburða, sem maðurinn verður að laga sig eftir til þess að geta öðlast sem mest af því bezta, en forðast sem mest af því illa.“ Guð er þannig ekki persónuleg vera, samkvæmt þessari skoðun, held- ur kraftur á bak við viðburði sögunnar, og menn verða að kappkosta að sam- stilla sig þessum krafti, sjálfum sér og samtíðarmönnum sínum til heilla. 3) Þriðji hópurinn á meðal liberalista vestan hafs er stundum nefndur ev- angeliski liberalisminn. Báðir hóparnir, sem nefndir eru hér að ofan, húman- istar og raunsæismenn, sögðu sig með öllu úr lögum og samneyti við íhalds- eða rétttrúnaðarmenn. En þessi þriðji flokkur stendur miklu nær rétt- trúnaðinum, og er því nefndur eins og að ofan greinir, vegna þess að hann heldur fast við mörg meginatriði krist- innar trúar. Helztu forvígismenn þess- arar stefnu vestra voru þeir Harry Emerson Fosdick, hinn frægi predik- ari og rithöfundur í New York, og annar víðkunnur áhrifamaður vestra, að nafni Rúfus Jones. Þessi flokkur leggur áherzlu á rannsókn ritninganna, og vitsmunalega athugun á trúarleg- um verðmætum, en stendur þó föst- um fótum á hinni biblíulegu og kirkju- legu arfleifð. Ekki viðurkenna þeir neinar trúarjátningar, en halda Kristi fram, sem frelsara og leiðtoga mann- anna. Biblían er ekki óskeikul bók; 17

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.