Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 21

Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 21
á ég að gera til að verða hólpinn? Hvað á ég að segja við þá, sem eru lamaðir á sál og líkama af hörmum Hfsins? Ég stend frammi fyrir þessum 9rundvallarspurningum mannlegs lífs, a|ns og heyrnarlaus og mállaus mað- Ur- Það er ekki nóg að segja: Þetta fer allt einhvernveginn. Fólk vill fá að ^_eyra eitthvað frá talsmönnum kirkju S|nnar.“ Mönnum fannst, sem sagt, að nyja guðfræðin veitti litla hjálp í vanda- ^alum sálgæslunnar. Almenningur lét si9 litlu skipta niðurstöður vísindanna, UrTi höfunda, ritunartíma, efnisröðun efnis e3a textabrenglun Biblíunnar, en sPurði hins vegar: Hefir þessi bók n°kkuð að segja.sem verteráaðhlusta °9 að gagni kemur í stríði og störfum ^annsins? Ef Biblían er ekkert annað 6n sarTTsafn af gyðinglegum fornaldar- rnum full af mótsögnum, fabúlum og Indurvitnum, hvers vegna eru mennað 9rúska í henni sem trúarbók? Ef Jesús ristur var aðeins misheppnaður hug- sJónamaður, á borð við Sókrates eða a®ra, sem hafa liðið píslarvætti (sakir Servizku sinnar) hvers vegna þá að Vera að tala um hann öðrum fremur a helgum stöðum? Ef Guð almáttugur ®r eins og gamall afi, sem tárast yfir rekum barna sinna, og fyrirgefur öll- vm allt, og allir verða hólpnir, hvers ^egna að ræða svo augljóst mál? Ef nú auðinn endar allt, sem sennilegast . r’ Þá stendur að lokum á sama hvern- ^allt veltur. Ef kirkjan er ekkert ann- °9 meira en mannleg stofnun, vjgPulögö frá upphafi, og henni haldið ’ af atvinnutrúmönnum, þá er skyn- arT|legast að segja þeim upp þessari IgV'nnu og láta þávinnafyrirsérheiðar- 9a- Kirkjan veit ekkert, er ekki sam- mála um neitt, er alltaf að sundrast, sía boðskap sinn til að þóknast aldarand- anum, ekur seglum eftir hverjum vindi, en á sér enga höfn, því er bezt að loka henni. Látum skólana um fræðslu æskulýðsins, stjórnmálamennina um landsmálin, og líknarfélögin um þá, sem þurfa hjálpar með. Er ekki þörfin mesta sú, að menn læri að búa saman í bróðerni og skipti með sér gæðum jarðar eftir því sem unnt er? Hvers vegna hefir þetta ekki tekizt, enn sem komið er? Það er ekki af því að þessu hafi ekki verið haldið fram. Er það ekki augljóst, að það er ekki nóg að prédika um manngöfgi og siðfræði? Er það ekki augljóst, að það er ein- hver veila í fari mannsins, og að fag- urgali um göfgi hans og andlegan vaxtarmátt er hljómandi málmur og hvellandi bjalla? Hafði Páll postuli ef til vill rétt fyrir sér, er hann sagði forðum: „Ég veit að ekki býr neitt gott í mér, það er, í holdi mínu, því að vilja veitir mér auðvelt, en að fram- kvæma hið góða ekki. Því að hið góða, sem ég vil, gjöri ég ekki, en hið vonda sem ég vil ekki, það gjöri ég.“ (Róm. 7:8). Raddir, í þessum dúr, voru mjög háværar, á þriðja og fjórða tug aldar- innar um land allt, og kirkjunni vafð- ist tunga um tönn er til andsvara kom. Fólkið vildi fá króka- og refjalaus svör, en þau voru ekki auðfundin í herbúðum hinnar vísindalegu guð- fræði, og þegar hún svaraði, þóttu svörin loðin. Það, sem reið baggamuninn fyrir liberlismann, sem ráðandi trúmála- stefnu í landinu, voru þó heimsstríðin tvö. Þau ollu miklum jarðskjálfta í hugarheimi manna, og brengluðu mjög 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.