Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 24

Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 24
þegiö margt frá báðum. í henni felst viðleitni til að halda fast við meginmál kristindómsins, án þess að stofna til árekstra við vísindalega þekkingu nú- tímans. Stefnan hefir náð miklu fylgi um allt land, og fjöldi lútherskra presta og safnaða aðhyllist hana með ýmsum tilbrigðum. En það er víða skriðufall í fjöllum, og stormasamt á bersvæði guðfræðinnar. Þannig er Missourisyn- odan volduga að klofna, eða er þegar klofin af heiftarlegu kirkjustríði í milli hinna gömlu fundamentalista og nýja rétttrúnaðarins. Eru endanleg úrslit þess máls enn ókunn, er þetta er ritað. Nú á síðari árum er ný hreyfing komin fram í kirkjulífi Ameríkumanna, og virðist hún færast í aukana æ meir og meir. Hér er ekki um nýja kirkju- deild að ræða, heldur eins konar vakningu sem grípur inn í allar stefn- ur, og innifelur margvíslegar skoðanir, en leggur aðaláherzlu á evangeliskt viohorf, og er því nefnd nýi evange- lisminn. Þessi stefna andmælir húman- isma aldamótaguðfræðinnar, og und- anhaldi og starfsháttum bæði gömlu og nýju orthodoxiunnar. Hún heldur fast við allar grundvallarkenningar rétttrúnaðarins, um synd og náð end- urfæðingu, helgun í lífi, innblástur Biblíunnar og sérstaka opinberun Guðs í Jesú Kristi. Að öðru leyti er stefnuskrá hreyfingarinnar sett fram í þessum liðum: 1) Vér miðum að því að efla heill mannsins á allan hátt, ekki aðeins sálarheill hans, heldur og lífskjör hans og almenna velferð. 2) Vér miðum að því, að kristnir menn 22 taki þátt í almennum málum, sem miða samfélaginu til heilla. 3) Vér vörum við þjóðernisstefnu þeirri, sem víða ríkir í kirkjum landsins, og víða stappar nærri hjáguðadýrkun. 4) Vér mælum með því, að ný guðs- þjónustuform séu samin og notuð í kirkjum landsins, að þau séu sett fram á skiljanlegu nútíðarmáli. 5) Vér vörum við því, að andlegur áhugi æskulýðsins, og þroski, sé dæmdur eftir klæðaburði þeirra eða hárrækt, eða þátttöku þeirra í háttum jafnaldra þeirra, og sam- tíðarmanna, svo sem poppmúsík og öðru slíku. 6) Ný tilraun sé hafin til að brjóta niður þá andlegu múrveggi, sem kirkjudeildirnar hafa byggt um sig, til að útiloka sig hver frá annarri, og kristnir menn efni til aukins samkomulags og samvinnu sín á milli. 7) Vér teljum það skyldu hvers manns að taka ákveðna afstöðu til stétta- baráttu samtíðarinnar og kyn- flokkastríðs, sem miðar til bræðra- lags og einingar. 8) Fólk temji sér nýtt mat á verð- mætum lífsins. Eins og sjá má af þessari stefnuskrá, hefir æskulýðurinn látið til sín heyi"1 2 3 hér, enda er hreyfingin borin uppi að miklu leyti af ungu fólki, og miðaldra. En auk þess á hún fjölda formælenda í öllum stéttum. Ekki er ætlazt til að fólk yfirgefi kirkjudeildir sínar til Þ®sS að starfa í þessari hreyfingu, en Þ° mun sú raunin oft verða á. Þessi stefna J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.