Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 57

Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 57
um né neyttu aflsmunar. Þó er enginn efi á því, að þau notfærðu sér yfirleitt fjárhagslegt vald sitt og yfirburði í menntun til þess að ráða yfir hinni andlegu og kirkjulegu þróun. Þeldökkum þjóðum óx sjálfstraust á árunum eftir síðari heimsstyrjöld. Og Þetta sjálfstraust hefur eflzt til muna fyrir starf samtaka eins og AK, Lút- herska heimssambandsins (LWF) og annarra. Kristniboðsfélögin urðu að endurskoða starfshætti sína og af- sföðu. Margt af þessu má þakka AK. Gagnsemi AK Margt mætti taka til, ef reynt yrði að ^sa að einhverju leyti, hvað vér höf- urTi gott lært af AK og alkirkjuhreyf- mgunni. i því sambandi læt ég mér nægja að benda á tvennt. Vér höfum lært í fyrsta lagi, að í vissum skilningi er kirkjan hluti af heiminum. Það er ekki fyrir það að synja. Kirkjan er alls staðar fulltrúi sfjórnmálalegs veruleika. Spyrjið bara ^erkamannaflokkinn og Hægrimenn. ^erum skynsamir og gerum oss grein fyrir stöðu vorri sem kirkju í heiminum. Þióðfélagslega séð er hún félags- myndun, sem sækir beinagrind og fyr- irrnynd úr þeim heimi, er vér lifum í. f^essi er, séð frá einum sjónarhól, rnerking orðanna: ,,í heiminum, en af heiminum". Kirkjan verður, í v'ssum skilningi, að verða hold í heim- inum, verða eitt með heiminum, til ness að geta gegnt hlutverki sínu í neiminum. ^á hefur oss lærzt, að það eru 9rundvallandi mannréttindi að mega sjálfur ráða yfir sér og sinu. Vér höf- um enga heimild til að þvinga aðra til að líta á málin eins og vér, á þeirri forsendu, að þeir séu óþroskaðir and- lega eða vanþróaðir. Ekki gerði post- ulinn það einu sinni. Hann áminnti, fræddi, hvatti, leiðbeindi og átaldi í krafti andans og ekki með fjárhagsleg- um þvingunum og stjórnarsamþykkt- um. Þetta eru jákvæðir hlutir, sem vér höfum lært af nútimaguðfræði um kristniboð, af AK, LWF og öðrum heimssamtökum og af fulltrúum ungu kirknanna sjálfra, sem urðu fyrir mikl- um áhrifum frá þessum aðilum. Slæm áhrif AK Það er nauðsynlegt að nefna góðu þættina, enda skortir ekki á þá lakari, og venjulega eru það þeir, sem vér horfum á. VerkefniS, sem týndist Hér skal drepið á nokkra þætti. Al- kirkjuhreyfing nútímans hófst í Eden- borg árið 1910. Einkunnarorðin voru: „Öllum heiminum boðað fagnaðarer- indið í þessari kynslóð“. Þetta takmark er týnt og annað komið í staðinn. Það er hið alvarlegasta, sem vér hljótum að ákæra alkirkjuhreyfinguna fyrir. Hvað sem öðru líður, er þetta höfuð- verkefni kirkjunnar. Rétt er það, að kristniboðarnir fluttu ekki aðeins fagn- aðarerindið, heldur gerðu og margt annað. En þeir boðuðu fagnaðarer- indið, og það varðar mestu. Það stoðar kirkjustofnanir lítið, þó að þær leggi stund á margt annað, en sleppi 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.