Kirkjuritið - 01.04.1976, Side 63

Kirkjuritið - 01.04.1976, Side 63
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE EINAR SIGURBJÖRNSSON: Kristin trú og afleiðingar hennar 1- ^nngangur — um dultrúarályktun prestastefnu 1975 2- Greinar um kristna trú Afleiðingar kristinnar trúar Athugasemd: í meginmáli er vitna'ð til bóka þannig, að nafn hðfundar er Sefið upp 0g innan sviga útgáfuártal bókarinnar (dæmi: West (1967) s. . ^ullan titil og utgáfustað er að finna í BÓKASKRÁ. ^eynivöllum, 8. desember 1975 £inar SIGURBJÖRNSSON inngangur Ályktun prestastefnunnar 1975 restastefnan 1975 samþykkti ályktur Par sem varaS er við dultrúarfyrirbrigc UlTl af ýmsu tagi. Uppistaða ályktuna 'nnar er jákvæð ábending um þaí Ver sá grundvöllur er, sem líf o enning kirkjunnar hvílir á, Jesú ristur, eins og honum er vitni borið ýja testamentinu. Þriðji hluti ályktur arinnar er ósk um það, að prestastefr ?n mál þessi til meðferðar sei fyrst. ftirfarandi athugun er samin á ^rundvelli þessarar ályktunar. Tilgang- r ennar er að auðvelda kirkjufólki á íslandi, jafnt prestum sem leikmönn- um, að skilja grundvöll trúar sinnar og geta út frá því tekið sjálfstæða af- stöðu. Aðferðin, sem fylgt er í athugun- inni er þessi: 1) er rakið baksvið og tilgangur álykt- unar prestastefnunnar; 2) er kristin trú sett fram í greinum, er taka til grundvallaratriði trúar- innar; 3) eru afleiðingar kristinnar trúar rakt- ar a) gagnvart veraldlegum málum og fyrirbærum, 61

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.