Kirkjuritið - 01.06.1978, Síða 20
frá þeim tíma þegar Innréttingar
Skúla Magnússonar fógeta voru
reistar við Aðalstræti hér í Reykjavík
um miðja 18. öld. Þessi íslenzki
fræðimaður vakti athygli skjalavarð-
arins danska á því, að verkamenn og
iðnaðarmenn íslenzkir, sem þar
höfðu unnið að, rituðu eigin hendi
fullt nafn sitt undir launakvittanir
sínar, en danskir margir hefðu sett
kross undir eða annað það tákn, sem
þeir völdu sér, þar sem þeir kunnu
ekki að skrifa. Skjalavörðurinn spurði
þá hvernig þetta mætti vera. „ís-
lenzku prestarnirsáu um það, að sem
flestir væru læsir og skrifandi, annað
þótti ekki sæma með bókmennta-
þjóð," svaraði íslendingurinn.
íslenzkir prestar hafa þurft að
þræða hinn gullna meðalveg öðrum
fremur í orðum og athöfnum. Að
sjálfsögðu hefur það gengið mjög
misjafnlega oft á tíðum, því þeim hef-
ur sem öðrum verið „gefinn fleinn í
holdið", líkama og sál, sem suma hef-
urstundum leitt af réttri leiðef byggja
má á því, sem segir í annálum. Og
hefur það þá, ef satt reynist, sannast í
nokkrum mæli á prestum, sem Páll
postuli frá Tarsus segir um sjálfan sig
í öngum sínum: „Því það góða, sem
ég vil, gjöri ég ekki, en hið vonda, sem
ég ekki vil, það gjöri ég.“ Þetta hefur
um ár og aldir verið mikill ásteyting-
arsteinn, mörgu frómu íslensku
guðsbarni til dómsáfellis prestum,
þótt ekki hefði verið um sakast, ef
aðrirhefðuátthlutað.
Kímnisögur af prestum hafa lifað
og dafnað með þjóð vorri allt frá önd-
verðu, og oft af litlu tilefni og ómerki-
legu orðið til í alþýðu munni stórkost-
98
legar frásagnir af prestum, sem sagð-
ar hafa verið og skráðar, bæði sannar
vafalaust og lognar, margar frábær-
lega vel stílfærðar. Frá upphafi er
þetta mikill lítteratúr orðinn og sem
slíkur merkilegur fyrir það að vera
einskonar gjafsókn almennings á
mannorð presta, lífs og liðinna, sem
engum vörnum mega við koma.
En íslendingum hefurþóttvæntum
presta sína flesta, hygg ég að segja
megi, og þess vegna tel ég, að við
megum vel við una slíkar gælur al-
mennings sem þessar, þótt nokkuð
hvimleiðar geti stundum verið.
Fyrir mörgum árum las ég ferða-
sögubrot rithöfundar nokkurs, sem
þá var enn ungur að árum. Hanrj
sagði frá því, er hann kom ofan af
heiðum og bar að garði prestsseturs
nokkurs í afskekktri sveit, og baðst
gistingar þar eins og þeir félagar’
Sölvi Helgason, Símon Dalaskáld u9
ritari hans Guðmundur dúllai'1-
frændi okkar sr. Árna Pálssonar, o9
fleiri menningarfrömuðir horfinna
tíma.
Skáldið unga, sem hér var á f'&o,
var leitt til stofu og átti langar við-
ræður við prestinn. Gestinum var
borinn matur og gisting var til reiðu-
Skáldið segir fátt um viðræðurnar,
sem munu hafa verið heldur hvers
dagslegar, aðallega fjallað um ma,
kaffidrykkju og kökur, að því er vir
ist. Sýnist mér að prestur hafi fremu
vikið sér undan að ræða hugðare n_
gestsins, skringilegheit í hátter
sóknarbarnanna, kynleg tilsV
þeirra og spaugilegan talsmáta, 0
birgð í sveitinni og niðurlægjancil
tækt, umkomuleysi manna, kúgun o