Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 24
og eldhuga. Skálholt er annar, Hall- grímskirkja hinn. Nú hefursr. Harald bætt þeirri dáð við aðrar í þágu ís- lands, að hann hefur þýtt Passíu- sálma Hallgríms á sitt hljómmikla, nýnorska tungumál. Mun þýðing hans koma út innan skamms. Gott er til þess að vita, að Hallgrímur nýtur slíks föruneytis, þegar hann eftir þrjár aldir berst austur um haf til Noregs. Páll talar Ég las hér áðan orð eftir Pál postula, kafla úr ræðu, sem hann flutti til varn- ar sér (Post. 26,9-20). Hann varfangi og tvísýnt næsta um mál hans. Hér stóð hann frammi fyrir konungi og landstjóra. Ég rek ekki nánartildrög- in. Ég dvel ekki heldur við það, hvað hann kemur miklu að í þessum fáu orðum sínum um grunn og stefnu þeirrar köllunar, sem hann laut og er einnig köllun vor og allra boðbera Krists á öllum öldum. Ég minni að- eins á þessi orð hins upprisna Drott- ins, eins og þau hljómuðu í eyrum Páls, þegar hann blindaðist af leiftr- inu frá honum til þess að verða sjá- andi, og eins og (aau síðan ómuðu í vitund hans alla stund: Ég hef tekið þig frá til þess að senda þig og opna augu manna svo að þeir snúi sér frá myrkri til Ijóss og frá Satans valdi til Guðs, svo að þeir öðlist syndafyrir- gefningu og arf með þeim, sem helg- aðir eru fyrir trúna á mig. Hin himneska vitjun Þetta var hans erindisbréf, í hjartað skráð, af lífinu staðfest og innsiglað síðast með píslarvættisdauða. Djörf- ung hans, hvort sem hann átti hæstu valdhöfum að mæta, trylltum múg eða orðköppum og spekingum þess- arar aldar, byggðist á því, að hann vissi, hver Jesús Kristur er. Þar var ekki um neitt að efast. Fyrir því gjörð- ist ég ekki óhlýðinn hinni himnesku vitrun, sagði hann við Agrippa kon- ung. Hann gat sagt hið sama við kon- unginn eina, sem hann laut. Þessi orð vil ég strika undir að þessu sinni. Þau hafa oft komið í veg fyrir mig. Jafnvel stungið mig. Ég hef ekki mætt Kristi þannig, að ég gaet1 lýst því á sama veg og Páll gerði. É9 hef ekki lifað hið sama og hann. Um vitranir tala þeir raunar fátt, með var- úð, auðmýkt og gát, sem leita þroska i trú. Og þá væri himinninn skrýtinn, ef allar s. n. vitranir væru af himnum komnar. En hér er enginn, sem hefu( ekki reynt himneska vitjun. Ég nefm rétt sem dæmi, hvað það er að fá svar við bæn í Jesú nafni, þó ekki vaeri nema einu sinni. Og oftar var það en einu sinni sem slík gjöf var þegin " var ekki svo? Áþreyfanleg baen- heyrsla, þótt ekki væri nema í e'* skipti, er himnesk vitjun, sem ekk' verður um villst. Hefur slík reynsla gert mig hlýðinn því boði vera stöðugur í bæninni, henni og þakka, eins og Páll orði áöðrum stað, og endurtekurefn að biojrf- árvakur i kemst að islegaoftog víða. . Vér eigum sama fjársjóð og Pa ’ þótt í leirkeri sé, eins og hjá honum. að því er hann mátti játa, og vér me sanni sýnu meiri. En höfum vér ek allir verið í námunda við það ofu , magn kraftarins, sem hann talar um því sambandi, fundið áhrifin frá Þe' ^ ósýnilega, upprisna Drottni, sem he 102
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.