Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 27

Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 27
Ingu sinni vera að taka undir með Qjörvallri kirkju Guðs, sem saman flytur hinn kristna vitnisburð og Þakkargjörð í fyllingu sinni og rík- dómi, sem ersvo stórum meiri en allt, Sem rúmast í mínum bernska og jarð- bundna barmi. Og uppörvun er það °9 aflvaki og þakkarefni að vita það, að í kirkjunnar háu sölum er beðið fyrir oss, hverjum einum, kirkju dags- 'ns í heimi hér, á íslandi. Því hvað er óæn? Bæn er að taka undir andvarp- anir Guðs heilaga anda, að bergmála °rðin frá hjarta Jesú, hans, sem er við ð©gri hönd Guðs, hans, sem einnig óiður fyrir oss. Með honum, í honum, ®ru sllif þeir, sem eru og voru hans, llfs sem liðnir. Bræður, prestar, áheyrendur allir. Pað sem vér eigum, kristnir menn, í ^hsti, í samfélagi þeirra, sem hann óefur auðgað, í fagnaðarboðskap óðarins og kærleikans, í sigurorði rossins og upprisunnar, það er sá auður, sem íslenzk þjóð hefur mest- Urn kynnzt. Engin önnur þjóðarerfð ?9 Þjóðareign er svo dýrmæt, ekkert lslenzkt til, sem heilskyggn þjóð óiætti fremur vera einhuga um að arja og varðveita, rækja, ávaxta og a ska. Og af því mun gifta íslands aðast, hversu háttar um heilskyggni andsins barna í þessu efni. Það mun 'rr|inn leiða í Ijós með skýrum hætti 9 eilífðin Oþinbera til fulls. Látnjr kvaddir a vfk ég fáeinum orðum að nokkru sem við hefur borið á liðnu ári. rá því vér vorum síðast saman á estastefnu hefur einn starfsbróðir l2f> sr. Jóhannes Þálmason. Hann var á 65. aldursári, f. 10. jan. 1914. Embættisþrófi í guðfræði lauk hann í jan. 1942 (hafði áður lokið kennara- prófi), fékk þá um vorið veitingu fyrir Stað í Súgandafirði (frá 1. júní) og því kalli þjónaði hann í 30 ár. Hann var settur prófastur í Vestur-ísafjarðar- prófastsdæmi frá 1. júní 1963 og gegndi því starfi um þriggja ára skeið en baðst undan því að taka skipun, þótt einróma væri á hann skorað. Frá 1. nóv. 1972 var honum veitt Reykholt í Borgarfirði. Á s. I. hausti varð hann að biðjast lausnar sakir vanheilsu, sem hann hafði þá um hríð átt við að stríða. Eftirlifandi kona sr. Jóhannes- ar er Aðalheiður Margrét Snorradótt- ir. Þau eignuðust 5 börn og lifa 4 þeirra. Með sr. Jóhannesi Pálmasyni hvarf úr hópi vorum minnisstæður maður og mikilhæfur fulltrúi stéttar sinnar. Hann lét ekki mikið á sér bera, var hógvær og hlédrægur en fjölhæfur flestum framar og gagnmenntaður á mörgum sviðum. Hann kom manni oft á óvart í því hve víða hann var heima og þekkingin traust og dóm- greindin. Hann var manna fróðastur um sálmakveðskap og sálmalög, enda bjó hann yfir skáldgáfu góðri og tónlistarhæfileikum. Gerði hann merkar tillögur til sálmabókarnefnd- ar. Hann varástsæll og mikils virturaf sóknarfólki sínu. Engum duldist, að hann gekk heilum huga að helgu starfi og var traustur og Ijúfur hirðir, félagi og vinur. Vér kveðjum hann með djúpum söknuði og heilshugar þökk og vott- um frú Aðalheiði og börnum þeirra einlægasamúð. 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.