Kirkjuritið - 01.06.1978, Síða 31

Kirkjuritið - 01.06.1978, Síða 31
^r' S'9urbjörn Einarsson man að undanförnu annast þessi samskipti af íslands hálfu. Þau lögðu mikið af mörkum til ráðstefnunnar í Skálholti. Sr. Jón er nú þingforseti þessara alþjóðlegu samtaka. Stjórnir hjálparstofnana kirkjunnar á Norðurlöndum höfðu fulltrúafund hér einnig í september, haldinn í Skálholti og í Reykjavík. Hjálpar- stofnun íslenzku kirkjunnar var gest- gjafi fundarins. Það hefur vakið at- hygli, hve framlag hennartil þróunar- og hungurhjálpar er orðið hlutfalls- lega mikið. Mér hefur orðið það sér- stök gleði og þakkarefni að íslenzka kirkjan hefur á fáum árum fótað sig farsællega á þessum mikilvæga vett- vangi. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að láta þakkir í Ijós fyrir undir- tektir við kirkjuna, þegar hún mæltist til fórnar á föstu. Það vantar ekki líkn- arhug á íslandi. En stundum ergóður hugur handalaus. Hjálparstofnun kirkjunnar vildi verða hönd til þjón- ustu, til meðalgöngu um að koma líknarvilja fram. Þjóðin hefur metið það. Þökk sé henni og öllum, sem að því hafa stuðlað. Ég vísa til ýtarlegrar skýrslu, sem hér liggur fyrir frá Hjálp- arstofnun kirkjunnar, svo og til ann- arra fjölritaðra skýrslna, sem mjög fylla út í þá umgjörð, sem ég dreg með orðum mínum hér. Afmæli félaga Prestafélag Suðurlands varð fertugt á árinu. Það hefur, eins og aðrar deildir Prestafélags íslands, átt góð- an og gildan þátt í að efla kynni presta í milli og vekja til umhugsunar um mikilvæg kirkjunnar mál. Ég flyt fé- 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.