Kirkjuritið - 01.06.1978, Síða 32

Kirkjuritið - 01.06.1978, Síða 32
laginu samfagnaðarkveðjur og árn- aðaróskir prestastefnunnar. í sambandi við þessa prestastefnu minnist Prestafélag íslands 60 ára af- mælis síns. Það félag er næsta ná- komið prestastefnunni, svo sem aug- Ijóst er, þótt aldursmunursé mikill og mörk dregin milli hlutverka. Félagið var stofnað á prestastefnu að tillögu þáverandi forseta hennar, dr. Jóns Helgasonar. Ósk hans og spá um það, að stétt og kirkja myndu ábatast af tilveru slíks félags, hefur vissulega ræzt. Fylgi því Guðs gifta alla tíð. Komandi ár Hér hef ég litið svipsinnis yfir liðið ár. Árin koma og fara hratt hjá. Þannig hafa þau liðið lífsár vor, sem höfum þegið þau mörg, og árin áður, sem urðu aldir fyrr en varði. íslands þús- und ár er vængjað stef í dýrum söng. Það líður að því, að kristnu árin á ís- landi verði þúsund. Eftir þrjú ár er þess að minnast að Þorvaldur fór með dóm inn dýra á vit landa sinna. Kristniboðinn, sem hóf þá sókn, sem lyktaði með sigrinum minnisstæða á Þingvelli, en þau urðu bezt tíðindi á íslandi, segir sannfróð heimild forn, sá maður verður með réttu talinn tím- amótamaður og tímadagur þegar hann í hlýðni við himneskavitjun kom hingað til lands helgra erinda. Víst er, að kristnir menn á íslandi munu minnast þess eftir 3 ár, sem við bar árið 981. Sú minning vísar fram til aldamótanna, kristnitökunnar. Næsta stóra þjóðhátíðarár, árið 2000, er sem sagt ekki langt undan. Þegar ég gaf prestastefnu þessa árs yfirskriftina: Kirkja komandi ára, þá 110 má nærri geta, að ekki ætlaði ég þessum fundi að fara að spyrja og spá út í framtíðina. Það vakti fyrir mér, að þær sögulegu staðreyndir, sem ég hef nú bent á, yrðu tilefni til íhugunar, áminningar, brýningar. Kristna þjóð í þúsund ár, hvers áttu að minnast? Hvað áttu að þakka? Hvarertu stödd? Hvert stefnir þú? Kirkjan mun á sín- um tíma huga að því, hvernig halda skuli hátíð á Þingvelli árið 2000, sambærilega við alþingishátíð og landnámshátíð. En að litlu einu leyti mun hugur hennar snúast um þetta út af fyrir sig á næstunni. Kirkja kom- andi ára hlýtur fyrst og fremst í Ijós' þeirra minninga, sem hér er um að ræða og með þær að hvata að skoða stöðu sína, íhuga ætlunarverk sitt, og það hvernig hún stendur að verki, hún þarf að athuga tygi sín, hvernig þau duga, og leita nýrra tygja samkvæmt því sem tímarnir krefjast og aðstaðan er nú. Undanfarin ár hefur að frumkvseð' prestastefnunnar verið unnið að at- hugun á starfsháttum kirkjunnar o9 merkar tillögur komið fram um ný- skipan ýmissa atriða í skipulagi og vinnulagi. En innviðir skipta mestu^ Sá einn her dugir, sem er væddur hi innra. Kristin sókn á íslandi. Það er kjörorðið sem vér göngumst undir og samstillumst um á þessari presta- stefnu. Kristniboð hófst árið 981- lauk ekki árið 1000. Það er ævaran ' hlutverk kristinnar kirkju, hlutver hennar allt. Þjóðin gekkst ekki undi merki Krists í eitt skipti fyrir öll. er kynslóðir, sem koma og fara, lser og gleyma, mönnunum munar anna hvort aftur á bak ellegar nokkuð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.