Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 43

Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 43
anlega heilan vetur. Þarna verður reynt að kryfja viðfangsefni til mergj- ar- og þau verða stúdentum vafalítið lasrdómsrík, einnig sóknarprestum hvort sem þeir væru þátttakendur Sern kennendur eða nemendur. En í Þvílíkum samstarfshópum hljóta raunar allir þátttakendur að fara með hvort tveggja hlutverkið að nokkru aiarki. En í hreinskilni sagt hefi ég ekki trú á, að sóknarprestar gæfu sér tórT1 né hefðu aðstöðu til að sækja þannig eins og tveggja missera nám- ske'ð. Miklu fremur er ég þeirrar sk°ðunar, að efna beri til stuttra, hnitmiðaðra námskeiða, þar sem k°mi til margir leiðbeinendur bæði úr r°öum manna utan deildar og innan. I'k námskeið ætti að skipuleggja löngum fyrirvara og kynna þau e9 efni þeirra rækilega fyrir prestum Vort sem þau standa í deildinni eða uten hennar. Þessi stuttu og virku ^mskeið gætu raunar í sumum til- ellum verið þættir langra námskeiða °9 þyrftu þannig ekki endilega að Vera utan við hefðbundið nám deild- erinnar. 1 Þýzkalandi er prestum, a. m. k. í eumum ríkjum, skylt að sækja nám- eið eftir föstum reglum. Vitanlega r Prestaköllum þeirra séð fyrir auka- J°nustu á meðan, auk þess sem atttaka þeirra í námskeiðinu er þeim e° öllu að kostnaðarlausu, sóknin rejðir þá einnig fæði þeirra og húsa- bvT ^ att' Þess kost taka Þátt' 1 lku námskeiði í fyrra sumar. Og Vev"fann Þess Þa’ Þegar mér fe-'tlst tækifæri að fá nasasjón af því Urri narle9a starfi í mismunandi löng- namskeiðum og málþingum, sem í sífellu tóku við hvert af öðru árið um kring og einatt mörg samtímis þarna í aðalstöðvum kirkjunnar í Vestfalen, hversu þvílíkt starf er hryggilega í molum hjá okkur vegna fámennis og fátæktar kirkjunnar. En stundum hlýtur okkur líka að verða að spyrja: Gætum við ekki agnarlitlu meira, ef við værum dulitlu ótrauðari og riðum á vaðið? Og það var þetta, sem ég átti við í ívitnaðri tillögu, sem lesin var áðan, þar sem komizt er svo að orði, að undir högg sé að sækja hjáfleirum en guðfræðideild og prestastétt. Hér er nefnilega á ferðinni kjaramál, ekki aðeins í þeim skilningi, að prestum yrði ekki að endurnýjunarmenntun hvimleiður og þungur fjárhagslegur baggi, heldur einnig þannig, að full- komlega er réttmætt, að það væri séð við presta í launagreiðslum, er þeir hefðu aflað sér sérmenntunar í til- teknum greinum, eftir föstum regl- um, því ekki bítur ráðuneytið eða launagreiðandinn á litla lýsisbeitu, ef að líkum lætur. Fyrir áratugum áttu nokkrir guð- fræðistúdentar kost á að starfa með sóknarprestum að sumarlagi. Þetta féll svo niður, en seinustu sumur hefir þráðurinn verið tekinn upp aftur. Kristnisjóður hefir lagt fram dálitla fjárupphæð, svo að tveir guðfræði- stúdentar hafa getað hlotið þessa dýrmætu reynslu eða vettvangsþjálf- un hluta úr sumri að undanförnu. í greinargjörð um kennimannlegt nám frá s. I. vetri segir svo um þetta efni: ,,Stefna skal að því, að öllum stúdent- um deildarinnar gefist, áður en þeir Ijúka embættisprófi, kostur á að starfa með sóknarpresti og fá laun 121

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.