Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 50

Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 50
Sigurður Pálsson kennari og Þórey Kolbeins kennari. Áður hafði verið starfandi á vegum kirkjunnar og menntamálaráðuneytisins nefnd, er hafði sett fram tillögur að markmiðs- greinum fyrir kennslu í kristnum fræðum. Nefndin skilaði áliti á árinu 1976 og síðar sama ár gaf menntamálaráðu- neytið út nýja námskrá í kristnum fræðum á grunnskólastigi, sem fól í sér óverulegar breytingar frá nefnd- arálitinu aðrar en þær að gert er ráð fyrir að kennsla kristinna fræða hefj- ist á 2. námsári í stað hins fyrsta eins og nefndin hafði lagttil. Helstu breytingar sem hin nýja námskrá felur í sér eru þær, að gert er ráð fyrir að kennsla kristinna fræða hefjist á 2. námsári í stað hins fjórða áður og kennt sé allt til 9. árs eða til loka grunnskólans. Lögð er áhersla á tengsl námsefnisins við daglegt líf nemandans og að kennslan hæfi þroska hans og getu. Aukin áhersla er lögð á siðfræðileg viðfangsefni í Ijósi kristinnar trúar, kirkjusaga og starf kirkjunnar unnið af leikum og lærðum er hluti námsefnisins flest námsárin, gert er ráð fyrir fæðslu um helstu kirkjudeildir og sértrúarflokka, auk þess sem trúfræði fær aukið rými í kennslunni. Ennfremur er gert ráð fyrir að notkun Nýja testamentisins verði aukin í kennslunni og nemend- ur fræddir nokkuð um tilurð þess og lesi á námstímanum a. m. k. eitt rit í samhengi með lauslegum skýring- um. Hin nýja námskrá segir einnig fyrir um fræðslu um önnur helstu trú- arbrögð og samanburð á þeim og kristnum dómi. Að lokum er gert ráð fyrir að tengsl við aðrar námsgreinar verði aukin. Um kennsluna og val námsefnisins segir svo í hinni nýju námskrá: Æski- legt er að við skipulag kennslu í kristnum fræðum og val á kennsluað- ferðum sé tillit tekið til a. m. k. þriggja eftirtalinnaatriða: 1. nemandans og gildis efnisins fyi'ir hann og þá einnig áhugasviðs hans og spurninga. Hér ber að hafa í huga bæði núverandi og að því marki sem mögulegt er framtíðaraðstæður hans, 2. krafna samfélagsins og ósk varð- andi fræðslu og uppeldi sbr. það sem fram kemur t. d. í lögum um grunnskóla og markmiðsgreinurn námskrár í kristnum fræðum, 3. fræðigreinarinnar (í þessu tilviki fyrst og fremst guðfræðinnar) og skiln- ings hennar á sjálfri sér. Segja má að námskráin sé í heild efnis-miðlæg án þess að forsendum og þörfum nemandans á hinum ýmsu þroskastigum sé gleymt. Kemur til kasta námsefnishöfunda að láta þessa tvo þætti, námsefnið og þrosk- astig nemandans, leika saman með eðlilegum hætti. Lagt var til að heildarkennslu- stundafjöldi í kristnum fræðum í 1- " 9. bekk yrði 12 stundir. Ekki er enn Ijóst hve greininni verða ætlaðar margar kennslustundir enda getur ny námskrá tæpast öðlast gildi að fm|LJ fyrr en gefið hefur verið út nýtt náms- efni sem samrýmist þeim kröfum sem hún gerir. 128
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.